Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 7

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 7
RITSTJÓRI: JÓN RAFNSSON ÚTGEFANDI: ÚTGÁFUFÉLAG ALÞÝÐU H • F RITNEFND: Björn Bjarnason Guðmundur Vigfússon Stefán Ögmundsson * EFNISYFIRLIT Kjartan Guðjónsson: Forsíðuteikning. Pétur Beinteinsson: Jólaljóð. Björn Bjarnason: Af alþjóðavettvangi. Af skaða vér nemum hin nytustu ráð. Mál verkalyðsins á Alþingi. Til lesenda (ávarp útgáfustjórnar). Athyglisverðar tölur. Ilia Ilf og Eugene Petrov: Kolumbus kemur í höfn Halldóra B. Björnsson: Hetjusaga (kvæði). Eggert Þorbjarnarson: 22. þing Alþyðu- sambands Islands. Guðjón Benediktsson: Vísnabálkur. Björn Þorsteinsson: Jólahátíðin og upp- runi hennar. Jón Jóhannesson: Vísnabálkur. Frá stjórnarkosningu í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sókn fyrir því sem tapazt hefur. (Þing A.S.Í.) Björn Sigfússon: Þegar Stefán G. orti Heimleiðis. Sverrir Kristjánsson: Að áramótum. Arni úr Eyjum: Tvö kvæði úr verinu. Sitt af hverju. Theodóra Thoroddsen: Þula Heima . Heiman. Myndaopna (Kjarvalsmálverk). P. G. Wodehouse: Kötturinn biskupsins (niðurlag). Gunnar Ben.: Lífið kallar (ritdómur). Svási Svaldal: Haustljóð. Togaradeilan. Johan Falkberget: Kvæði (H. B. B.) A. J.: Abstrakt. Will Cuppy: Agrip af mannfræði. Kröfur A.S.Í.þingsins í húsnæðismálum. Asthildur Jósefsdóttir: Gjafir eru yður gefnar. Skák . Krossgáta . Heimilið. Vísur frá Alþyðusambandsþinginu. Verkalyðssamtök I. Oskar B. Bjarnason: Ur heimi náttúru- vísindanna. Þorsteinn Finnbjarnarson: Esperanto. í fáum orðum o. fl. * Blaðið kemur út mánaðarlega. Verð árgangs kr. 40.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 4.00 og tvöföld kr. 8.00. Gjalddagi blaðsins er 1. marz. Upplýsingasími til bráðabirgða er 5259. Ritið fæst hjá böksölum. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H-F VIIVIVAM OG VERKALÝÐURII\]\ 1.—2. tölublað . Janúar-febrúar 1951 . 1. árgangur PÉTUR BEINTEINSSON: JÓLALJÓÐ í augum barnsins ljómar lífsins undur sem leifturdjásn á gluggum hreinnar sálar, og vizkuneistinn brjóstsins arin bálar sem brenni á þjóðleið drottins helgi lundur. Og milda geisla móðurástin breiðir á morgungöngu barnsins hljóðu sálar. En harðbýl fóstra hélurósir málar með húmsins pensli á mannsins þroskaleiðir. A rökkurörmum vaggar Ijóssins von og varpar geislum út í kaldan bláinn sem vegaljósi á vitringanna slóð. En fáir meta mannsins helga son þeim maelikvarða, fyrr en hann er dáinn. Því tíðkast enn að svíkja saklaust blóð. 24-12—''40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.