Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Page 7

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Page 7
RITSTJÓRI: JÓN RAFNSSON ÚTGEFANDI: ÚTGÁFUFÉLAG ALÞÝÐU H • F RITNEFND: Björn Bjarnason Guðmundur Vigfússon Stefán Ögmundsson * EFNISYFIRLIT Kjartan Guðjónsson: Forsíðuteikning. Pétur Beinteinsson: Jólaljóð. Björn Bjarnason: Af alþjóðavettvangi. Af skaða vér nemum hin nytustu ráð. Mál verkalyðsins á Alþingi. Til lesenda (ávarp útgáfustjórnar). Athyglisverðar tölur. Ilia Ilf og Eugene Petrov: Kolumbus kemur í höfn Halldóra B. Björnsson: Hetjusaga (kvæði). Eggert Þorbjarnarson: 22. þing Alþyðu- sambands Islands. Guðjón Benediktsson: Vísnabálkur. Björn Þorsteinsson: Jólahátíðin og upp- runi hennar. Jón Jóhannesson: Vísnabálkur. Frá stjórnarkosningu í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sókn fyrir því sem tapazt hefur. (Þing A.S.Í.) Björn Sigfússon: Þegar Stefán G. orti Heimleiðis. Sverrir Kristjánsson: Að áramótum. Arni úr Eyjum: Tvö kvæði úr verinu. Sitt af hverju. Theodóra Thoroddsen: Þula Heima . Heiman. Myndaopna (Kjarvalsmálverk). P. G. Wodehouse: Kötturinn biskupsins (niðurlag). Gunnar Ben.: Lífið kallar (ritdómur). Svási Svaldal: Haustljóð. Togaradeilan. Johan Falkberget: Kvæði (H. B. B.) A. J.: Abstrakt. Will Cuppy: Agrip af mannfræði. Kröfur A.S.Í.þingsins í húsnæðismálum. Asthildur Jósefsdóttir: Gjafir eru yður gefnar. Skák . Krossgáta . Heimilið. Vísur frá Alþyðusambandsþinginu. Verkalyðssamtök I. Oskar B. Bjarnason: Ur heimi náttúru- vísindanna. Þorsteinn Finnbjarnarson: Esperanto. í fáum orðum o. fl. * Blaðið kemur út mánaðarlega. Verð árgangs kr. 40.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 4.00 og tvöföld kr. 8.00. Gjalddagi blaðsins er 1. marz. Upplýsingasími til bráðabirgða er 5259. Ritið fæst hjá böksölum. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H-F VIIVIVAM OG VERKALÝÐURII\]\ 1.—2. tölublað . Janúar-febrúar 1951 . 1. árgangur PÉTUR BEINTEINSSON: JÓLALJÓÐ í augum barnsins ljómar lífsins undur sem leifturdjásn á gluggum hreinnar sálar, og vizkuneistinn brjóstsins arin bálar sem brenni á þjóðleið drottins helgi lundur. Og milda geisla móðurástin breiðir á morgungöngu barnsins hljóðu sálar. En harðbýl fóstra hélurósir málar með húmsins pensli á mannsins þroskaleiðir. A rökkurörmum vaggar Ijóssins von og varpar geislum út í kaldan bláinn sem vegaljósi á vitringanna slóð. En fáir meta mannsins helga son þeim maelikvarða, fyrr en hann er dáinn. Því tíðkast enn að svíkja saklaust blóð. 24-12—''40

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.