Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 25

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 25
Á R N I Ú R E Y J U M : Tvö kvæði úr verinu Vermenn í vertíðarbyrjun að vestan og austan þeir vista sig hér — upp á part. (Þeir fóru á síld i fyrrasumar og fengu að reyna margt, en síldin, hún brást á síðasta ári og sumarhýran varð smá, og haustið lenti í sukki og svalli, í svanginn þurfti að slá.) Til Eyja með Laxfossi klénir og kaldir þeir komu i febrúarlok, réðust á skip — en lágu i landi, því lengst af var austanrok. Á laugardagskvöld fyrir páska þeir lentu í landlegu, drykkju og slag, héldu svo koju, með hausverk og þynnku heilagan páskadag. En stundum fengu þeir góða glefsu, er gaf á hin fengscelu mið, og bjartsýni kenndu, er blikaði þorskur við borðstokk, — hvitur á kvið. Þið, vermenn, sem komuð að.vestan og austan og vistuðust hér upp á-part, — þið farið eflaust á sild i sumar og sjáið og reynið þár margt. í laumi, á skilnaðardegi drýpur duggunarlítið tár, ----en ef til vill fáum við aftur að finnast i febrúar nœsta ár? geri hinu mikla stórveldi Vesturheims það ljóst, að þær muni ekki verða því fylgispakar til víg- gengis í því stríði, sem Bandaríkin eru að reyna að gera að forleik hinnar 3. heimstyrjaldar. Frá Eyjum Bróðir vor, þorskurinn Hann kemur með uorinu, gljáandi gulur i glampandi þúsundamergð. Það er þetta sífellda, eilífa eðli: að œxlast — sem rœður hans ferð. Eflaust. er vit hans í lélegra lagi og litið um. hugsjónaskraut; þó kemst hann alltaf víðis um vegu, þá vissu og réttu braut. Löngum er rómuð hans gíruga grœðgi i gómsæta loðnu og síld. Við botninn hann veltist í velsœlumóki, þegár vömbin er troðin og kýld. Þó er það hann — þessi skynlausa skepna, sem skapar oss auðlegð og völd; sem reisir i landinu byggðir og bæi og borgar vor daglegu gjöld. Hann gaf oss frá útlöndum ávexti nóga — Jnn alkunnu C-vitamin. En núna við fáúm — með tiföJdurn tollum tóbak iog brennivin. VlNNAN OG VERKALÝÐURINN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.