Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 33

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 33
1 9 54 ----------------------- mesta heimska, að vilja fita hana ennþá meira. Ég hefði mátt vita það, að hún væri göldrótt!“ Hún heyrði, að hann gekk fast að trédrumbnum og sagði: „Hér hverfur slóð hennar. Ég verð að leita uppi stóran stein til að kljúfa tréð með.“ Hann fór nú að reka stein- fleyg í trjábolinn með þungum höggum, en Masaunaq flýtti sér þá að þylja eina galdraformúlu enn: „Þú stóri trédrumbur , þú sveri stofn! Gjör þig svo harðan, að þú verðir ei klofinn og jafnframt svo seigan, að þú verðir ei flettur! Vertu harður! Vertu þéttur!“ Jafnskjótt varð trédrumbur- inn harður, sem steinn, og hún heyrði manninn segja: „Mér virtist sem hann væri í þann veginn að klofna, en nú verður hann allt í einu fastur fyrir, sem bjarg væri!“ Hann hamaðist lengi, án þess að verða nokkuð ágengt og sagði að lokum: „Ég verð að snúa heim og sækja góða öxi, svo klýf ég hann á morgun. Nú er komið kvöld.“ Hún heyrði nú, að hann gekk ------------------ Bercmál á brott. Hún lá þó kyrr all-lengi, svo að liðið var nokkuð á nóttu er hún loks þuldi þessi orð: „Þú stóri trédrumbur, þú sveri stofn! Megir þú flettast, megir þú klofna, megir þú klofna, megir þú klofna!“ Stofninn klofnaði nú að endi- löngu og Masaunaq skreið út og því næst hraðaði hún sér heim til bræðra sinna, en þangað náði hún ekki fyrr en með morgn- inum . Hún skýrði nú frá því, sem gerzt hafði og þá varð öllum ljóst, hvernig á því stóð, að Igimarasugssugssuaq haf ði jafnan orðið ekkjumaður stuttu eftir að hann hafði kvænzt. Þeg- ar hún hafði lokið frásögn sinni, sögðu bræðurnir; „Það líður sjálfsagt ekki á löngu, áður en hann kemur til að gráta hina ástkæru eigin- konu sína, og því er bezt að þú felir þig.“ Þeir grófu því næst holu í gólf-ið undir pallinum og leyndu henni þar. Ei höfðu liðið meira en tvö dægur, er þeir heyrðu mág sinn koma skríðandi inn göngin og hann var svo ákaf- Framh. á bls. 34. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.