Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 35

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 35
1954 B E R G M Á L Orson Weíles á ferðinni á ný. Nú hefir hann tekið að sér að flytja í sjón- varpi leikritið — Lear konungur — eftir Shakespeare. Og auðvitað leikur hann sjálfur Lear konung, en það er leikhlutverk, sem margir hafa talið illmögulegt að túlka, og án efa erf- iðasta hlutverk Shakespeare leikrita. Efsta myndin til hægri sýnir Orson Welles, sem Lear konung, eftir að hann er orðinn brjálaður, með hinum blinda Gloucester, en með það hlut- verk fer Frederic Worlock. Myndin efst til hægri er af konungs- hjónum Grikklands, Páli konungi og Frederiku drottningu, er þau nýskeð lögðu upp í ferðalag til Ameríku. Neðst til hægri er mynd af Tyrk- nesku dansmeyjunni Nejla Ates, þar sem hún er að dansa á næturklúbb í Washington, en Steve Cochran, am- eríski kvikmyndaleikarinn horfir að- dáunaraugum á hana. Enda er sagt að Nejla beiti öllum sínum töfrum og yndisþokka á þennan myndarlega ungkarl, síðan hún sneri bakinu við Sheppard King, erfingja auðugra olíu- linda. Myndin í vinstra horni að neðan er af hinum ítalska Vittorio Gassman, sem getið er um á öðrum stað í þessu hefti og jafnframt sézt aftan á heft- inu. Þessi litla mynd er úr kvikmynd- inni „Rhapsody", og með honum á myndinni er hin ameríska Elizabet Taylor. Sagt er að Vttorio hafi lært fiðluleik til að geta leikið fyrir Liz í þessari mynd. Greer Garson er orðin ungfrú á ný — að minnsta kosti í kvikmyndum. Fram til þessa hefir hún sézt í mynd- um, sem „Frú Chip|“, „Frú Parking- ton“ og „Frú Miniver", en í næstu mynd heitir hún kennslukonan, ung- frú Baker. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.