Bergmál - 05.01.1954, Side 36

Bergmál - 05.01.1954, Side 36
B E R G M Á L-------------- IGIMARASUGSSUGSSUAQ Framh. af bls. 31. ur, er hann hóf hairmakvein sitt, að orðin streymdu af vör- um hans: „Ætíð fylgir ógæfan mér ve- sælum! Jafnan má ég þola þá sorg að eiga á bak að sjá eigin- konum mínum!“ Og áður en hann hafði náð alla leið inn úr göngunum, heyrðu þeir hversu hann brast í grát. Bræðurnir reyndu að hugga hann og sögðu: „Við því er ekkert að gera. Þefta er gangur lífsins. Eiigi Kvikmyndaleikkonan Joan Evans og maður hennar Kirby Weatherly bíla- kaupmaður, héldu nýskeð upp á papp- írsbrúðkaup sitt, því að þau hafa ver- ið gift í eitt ár. Kirby færði þá konu sinni að gjöf nýjan Packard, svo að nú getur hún ekið á hverjum degi inn í Los Angeles ýmist til að snæða há- degisverð með manni sínum eða kaupa nýja eyrnahringi, sem er henn- ar mesta ástríða. í kvikmyndaheiminum eru nú sagð- ar þær fréttir markverðastar, að Greta Garbo ætli að gefa kost á sér til að leika í kvikmyndum á ný. — í þetta skipti muni hún leika í ítalskri kvik- mynd, á móti og jafnframt undir stjórn Vittorio de Sica. Kvikmyndin er sögð fjalla um miðaldra hjón og nefnast „Hann og hún“. __________________ JANÚAR verður feigum forðað!“ Þeir lögðu sig fram um að reyna að létta sorg hans, og stilla grát hans og harmakvein, og að lok- um sagði einn þeirra: „Varpaðu nú frá þér allri sút, og reyndu að drekkja sorg þinni, með því að syngja gamanvísur, eins og þér er lagið, þegar allt leikur í lyndi.“ Þar kom, að honum virtist hægja og brátt tók hann gleði sína á ný. Og er hann að lokum hóf gamanvísnasöng sinn og dansaði um gólfið, til þess að skemmta bræðrunum, með hin- um furðulegustu fettum og brettum, heyrðist skyndilega grafarraust einhvers staðar neðan úr jörðinni, sem sagði: „Igimarasugssugssuaq étur konur sínar.“ Hann hætti strax að dansa og spurði: „Hver segir það?“ „Það segir Masaunaq!“ svar- aði raustin. Igimarasugssugssuaq reyndi að ljúga sig út úr vandræðunum og sleppa á brott. En vart hafði hann risið til brottfarar, er bræðurnir hrópuðu í kór: „Masaunaq! Komdu fram úr fylgsni þínu og hefndu þín á bónda þínum.“ 'Masaunaq kom samstundis fram úr holunni í gólfinu, sem 34

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.