Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 36

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 36
B E R G M Á L-------------- IGIMARASUGSSUGSSUAQ Framh. af bls. 31. ur, er hann hóf hairmakvein sitt, að orðin streymdu af vör- um hans: „Ætíð fylgir ógæfan mér ve- sælum! Jafnan má ég þola þá sorg að eiga á bak að sjá eigin- konum mínum!“ Og áður en hann hafði náð alla leið inn úr göngunum, heyrðu þeir hversu hann brast í grát. Bræðurnir reyndu að hugga hann og sögðu: „Við því er ekkert að gera. Þefta er gangur lífsins. Eiigi Kvikmyndaleikkonan Joan Evans og maður hennar Kirby Weatherly bíla- kaupmaður, héldu nýskeð upp á papp- írsbrúðkaup sitt, því að þau hafa ver- ið gift í eitt ár. Kirby færði þá konu sinni að gjöf nýjan Packard, svo að nú getur hún ekið á hverjum degi inn í Los Angeles ýmist til að snæða há- degisverð með manni sínum eða kaupa nýja eyrnahringi, sem er henn- ar mesta ástríða. í kvikmyndaheiminum eru nú sagð- ar þær fréttir markverðastar, að Greta Garbo ætli að gefa kost á sér til að leika í kvikmyndum á ný. — í þetta skipti muni hún leika í ítalskri kvik- mynd, á móti og jafnframt undir stjórn Vittorio de Sica. Kvikmyndin er sögð fjalla um miðaldra hjón og nefnast „Hann og hún“. __________________ JANÚAR verður feigum forðað!“ Þeir lögðu sig fram um að reyna að létta sorg hans, og stilla grát hans og harmakvein, og að lok- um sagði einn þeirra: „Varpaðu nú frá þér allri sút, og reyndu að drekkja sorg þinni, með því að syngja gamanvísur, eins og þér er lagið, þegar allt leikur í lyndi.“ Þar kom, að honum virtist hægja og brátt tók hann gleði sína á ný. Og er hann að lokum hóf gamanvísnasöng sinn og dansaði um gólfið, til þess að skemmta bræðrunum, með hin- um furðulegustu fettum og brettum, heyrðist skyndilega grafarraust einhvers staðar neðan úr jörðinni, sem sagði: „Igimarasugssugssuaq étur konur sínar.“ Hann hætti strax að dansa og spurði: „Hver segir það?“ „Það segir Masaunaq!“ svar- aði raustin. Igimarasugssugssuaq reyndi að ljúga sig út úr vandræðunum og sleppa á brott. En vart hafði hann risið til brottfarar, er bræðurnir hrópuðu í kór: „Masaunaq! Komdu fram úr fylgsni þínu og hefndu þín á bónda þínum.“ 'Masaunaq kom samstundis fram úr holunni í gólfinu, sem 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.