Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 52

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 52
B E R G M Á L------------------ Brad sá -þaS fyrir hugskots- sjónum sínum hvernig Cara var. — Smávaxin og veikluleg kona, að vísu fögur í andliti, en þó gjörsneydd öllu lífi og tilfinn- ingum, eins og hún lifði í ein- hverjum ókunnum, fjarrænum heimi. Brad leið ekki vel í ná- vist hennar. Hann gat alls ekki skilið hvernig Stefán, þessi hvatlegi og þróttmikli strákur, hefði orðið hrifinn af þessari konu, sem var svo sérkennilega köld og fráhrindandi. „En svo flaug honum skyndi- lega í hug, að ósanngjarnt væri að gagnrýna þessa ungu stúlku, svo stuttu eftir dauða manns hennar. Cara hafði vafalaust ekki náð sér enn, eftir hið skyndilega og óvænta fráfall Stefáns. Brad fylgdist með konu sinni upp til herbergis tengda- dótturinnar. Hjúkrunarkonan hafði greitt hár ungu konunnar aftur frá enninu. Hún er yndisleg, hugs- aði Madeleine um leið og hún beygði sig yfir vöggu litla snáð- ans. Upphátt sagði hún: „Er hann ekki dásamlegur? Sjáðu Brad, hann hefir fengið hend- urnar þínar, og-----“ hún hik- aði við, „— og munnsvipinn hans Stefáns.“ Cara brosti til hennar. „Já, ég ___________________ JANÚAR gæti trúað því, að þegar hann fer að tala, verði hann alveg eins og pabbi hans var,“ hún bað guð í huganum að fyrirgefa sér, að hún skyldi tala þvert um hug sér við gömlu hjónin. Brad hélt á pípunni sinni í hendinni og horfði næstum ögrandi á tengdadóttur sína, er hún sagði þetta. Cara sá, að hann vildi helzt komast á brott, sem fyrst. „Við stöndum ekki lengi við,“ sagði hann, „á morgun verður þú hressari.“ Ýmsar hugsanir brutust um í höfði ungu konunnar. Föður Stefáns geðjast ekki að mér. Hann skilur það, að ást okkar var kulnuð áður en hann dó, og hann kennir mér um það. Hún kvaddi gömlu hjónin fremur kuldalega. Síðar, þetta sama kvöld, sagði Brad við konu sína: „Það er eitthvað í fari hennar, sem ég felli mig ekki við. Það er eins og hún sé hrædd og kvíðin. Eins og hún vilji halda sér í hæfilegri fjarlægð frá okkur, og óski þess helzt, að við gerðum það einn- ig.“ Hann starði niður á kalda öskuna í pípu sinni og muldraði: — „Það er annars undarlegt, að 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.