Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 36

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 36
Apríl Bergmál --------------------- Framh. af bls. 32. Um tíuleytið tók hún saman handavinnu sína, og gekk inn í baðherbergið. Hún lokaði bað- herbergishurðinni svo hressi- lega á eftir sér, að Hank hafði mesta löngun til að hrópa á eftir henni: „Þú getur verið alveg óhrædd, ég mun ekki ónáða .Þig-“ Honum fannst hann vera snið- genginn. Undir venjulegum kringumstæðum, hefði hann farið að minnsta kosti einu sinni inn til hennar, á meðan hún var í baðinu. „Á nokkuð að þvo frúnni um bakið í dag?“ — — En í þetta skipti sat hann graf- kyrr á sínum stað, haldinn hinni dýpstu meðaumkvun með sjálf- um sér, þar til hann heyrði skvamp og busl, sem gaf til kynna, að Libby hefði loks fengið nóg af að liggja í bleyti. Þá stóð hann á fætur. Hann bjó um svefnsófann með æfðum höndum, en allt annað en í góðu skapi, og sett— ist því næst í stólinn á ný. Sjálfsmeðaumkvun hans var nú all-mjög blandin gremju. Hvaða rétt hafði hún til að vera önug? Hann hefði verið alveg til í að fara í gönguferð, það var ekki hann, sem hafði breytt um skoð- un. Ef einhver hafði ástæðu til að vera önugur, þá var það hann. Dyrnar að baðherberginu opnuðust. Hank lokaði augun- um og lézt sofa. En er hann heyrði Libby opna skúffu, gaut hann hornauga til hennar, og komst að þeirri niðurstöðu, að svipur hennar var jafn drýldinn og áður. Hún var komin í gömul, slitin náttföt, sem bróðir hennar hafði átt, og þegar hann sá það, jókst gremja hans enn. Það var eins og hún rændi hann ein- hverju, sem honum bar, með því að fara í þessi náttföt. Libby vissi náttúrlega ekkert um þær hugrenningar, sem hún hafði orðið völd að, og fór nú að trekkja upp úrið sitt. „Þú trekkir samt úrið þitt upp á kvöldin," sagði Hank. Hún leit ekki á hann. „Ég hefi alltaf gert það.“ „Það er ekki þar með sagt, að það sé heppilegasti tíminn til þess. Úrsmiðurinn segir, að það fari betur með fjöðrina, að trekkja það upp á morgnana.“ Jfún yppti öxlum. „Hvað ætli hann viti um það? Og hvað sem því líður, þá ætla ég að trekkjt mitt úr upp á kvöldin, hér eftir eins og hingað til. Þetta á víst 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.