Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 16

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 16
September B E R G M Á L------------------ „Allt er leyfilegt í ástum og' stríði,“ sagði hann og brá fyrir glotti á andliti hans. Svo horfði hann nokkra stund niður fyrir sig og virtist vera að athuga fingurna ásér. „Eitt var skrítið, sem hún sagði þarna inni í setu- stofunni. Hún sagði að ef ég hefði ekki sagt við hana, það sem ég sagði fyrir fjörutíu árum síðan, þá hefði allt verið á annan hátt nú.“ „Nú, hvað sögðuð þér henni?“ spurði ég. „Þegar þeir tóku mig íastan, þá sagði ég henni sannleikann vegna þess að ég hugsaði sem svo, að þá ætti hún auðveldara með að gleyma. Ég sagði henni, að ég hefði aldrei elskað hana minnstu vitund, og hún væri ekki sá manngerð, sem ég gæti elskað.“ Howard andvarpaði og sneri sér frá honum. Þessi gamli maður þarna við píanóið rétti úr sér og það var eins og ennþá væri ótrúleg seigla og jafnvel reisn til í hon- um. Eitt andartak fannst mér ég sjá eins og skugga af þeim manni sem hann hafði einu sinni verið, eða gæti hafa verið. „Ég hefði sannarlega átt að geta haft vit á því að koma ekki aftur, hún var eina konan sem nokkru sinni hefur borið sigur- orð af mér.“ Ég fann að Bill þrýsti hönd mína fast og ég reyndi að hugsa sem minnst um konuna sem lá þversum yfir legubekkinn í setu- stoiunni. Fingur gamla manns- ins snertu hljómborð píanósins og slógu nokkrar nótur. Ef til vill var það hrein ímynd- un mín, en þessar nótur hljóm- uðu í mínum eyrum eins og lokatónar í valsinum, sem hann hafði eitt sinn dansað eftir ein- mitt hér undir þessum sömu ljósakrónum, svífandi um þenn- an sal með brúði sína í örmun- um. Endir. Lcigjandinn hafÖi ckki greitt húsaleigu mánuðum saman. Alltaf var eitthvað að- kallandi, sem peningarnir urðu að fara í. Loks kom að því, að húseigandi missti alla þolinmæði, en þar sem hann vorkenndi leigjanda sínum í aðra röndina og þetta var í rauninni bczti drengur, sagði hann: „Sjáið þér til, góði minn. Eg er fús til að sýna yður fulla vinsemd og mæta yður á miðri leið, með því að gleyma helming þess, sem þér skuldið mér.“ Leigjandinn tókst allur á loft. ,,Þakka vður kærlega. — Eg skal með mestu á- nægju gleyma hinum helmingnum.“ 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.