Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 29

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 29
1 9 5 7 --------------------------------------------------------------- B E R G M Á I Þögnin virtist ætla að verða endalaus. Hutton þáði kvöldverð með henni. Gamanið var varla byrj- að. Þau borðuðu úti í garðskýl- inu. Þaðan sást yfir brekkuna, sem garðurinn stóð á, niður í dal- inn hinum megin við hann. Rökkrið færðist yfir. Hitinn og þögnin voru þvingandi. Stór skýjaflóki var á leið upp á him- ininn og þrumur heyrðust óljóst í fjarska. Þær komu smám saman nær, og það byrjaði að hvessa og fyrstu rigningar- droparnir féllu til jarðar. Það var tekið af borðinu og Hutton og unfrú Spence sátu kyrr með- an rökkvaði að. Ungfrú Spence rauf langa þögnina með því að segja hugsandi: „Mér finnst að hver einstaklingur eigi rétt til einhverrar lífshamingju, finnst yður það ekki?“ „Sannarlega." Hvað var hún nú að fara? Enginn fitjar upp á að tala um lífið og hamingjuna í almennum orðum án þess hann ætli sér að leiða talið að sjálfum sér. Hamingja! Honum varð hugsað til eigin fortíðar og sá fyrir sér rólega og ánægjulega daga ótruflaða að mestu af sorgum, óþægindum eða á- byggjum. Hann hafði æfinlega haft gnægð fjár og frelsis, hann hafði gert svo sem hann langaði til. Já, hann hafði raunar verið hamingjusamur, — og það í rík- ara mæli, en flestir aðrir. Og núna — nú var hann ekki einnugis hamingjusamur; hann hafði fundið í ábyrgðarleysinu lykil sjálfrar gleðinnar. Hann ætlaði að fara að segja eitthvað um hamingju sína þegar ung- frú Spence hélt áfram: „Fólk, eins og ég og þér, eiga rétt á að vera hamingjusöm einhvern tíma á lífsleiðinni.“ „Ég,“ sagði Hutton undrandi. „Veslings Henry. Örlögin hafa verið okkur báðum óblíð.“ „O-jæja, þau hefðu nú getað orðið mér óblíðari." „Þér eruð hugrakkur. Það er í'allegt af yður. En ímyndið yð- ur ekki, að ég sjái ekki í gegn- um grímuna.“ Ungfrú Spence hækkaðLrórm inn eftir því sem rigningin jókst. Annað slagið yfirgnæfðu þrum- urnar orð hennar með öllu. Hún hélt áfram og hrópaði gegn veðrinu . „Ég hef skilið yður svo vel og svo lengi.“ Elding brá skyndilega birtu yfir hana, þar sem hún sat upp- dregin og áköf og hallaði sér í 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.