Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 35

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 35
RAUÐA HERBERGIÐ Eftir H. G. Wells. „Ég get fullvisað yður um það,“ sagði ég, „að það þarf mjög áþreifanlegan draug til þess að skjóta mér skelk í bringu.“ Ég stóð fyrir framan arineldinn með glas í hendinni. „Þetta er algerlega að yðar ósk og á yðar ábyrgð,“ sagði maðurinn með visna handlegg- inn og horfði á mig útundan sér. „Ég hef nú lifað 28 ár,“ sagði ég. „Og aldrei, ekki í eitt einasta skipti á öllum þeim tíma hefi ég séð draug.“ Gamla konan sat og starði fast inn í eldinn. Sljó augu henn- ar voru galopin. „Já,“ greip hún fram í fyrir mér. „Þú hefir lifað í 28 ár, meira að segja án þess að sjá nokkurn tíma nokkurt hús, sem jafnast á við þetta hér, eða svo býst ég við. Það er margt og mikið sem maður á eftir að sjá þó að maður sé orðinn 28 ára.“ Hún vaggaði höfðinu lítið eitt til hliðanna. „Já, fjöldamargt, sem maður á eftir að sjá og hryggjast yfir.“ Mér fannst und- ir niðri að þetta gamla fólk væri að reyna að auka á draugagangs- orðróm og áhrif þessa húss með þrjóskulegri tregðu og andmæl- um. Ég setti tómt glasið frá mér á borðið og litaðist um í herberg- inu, sá sem snöggvast svipmynd af sjálfum mér, hálígerða spé- mynd í speglinum gamla, sem hékk við hliðina á postulíns- skápnum. „Jæja, þá það,“ sagði ég. „Ef að svo fer, að ég sjái eitt- hvað í kvöld eða nótt, þá verð ég reynslunni ríkari, því að ég legg út í þetta æfintýri með opin augu og vitandi vits.“ „Það er algerlega á yðar á- byrgð,“ sagði maðurinn með visna handlegginn, einu sinni enn. Ég' heyrði dauft hljóð af göngustaf sem rekinn var hart 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.