Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 40

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 40
Skptember Bf.rgmái -------------------- yfir öxl mér og horfði á stand- myndina frammi á ganginum, sem fyrr hafði skotið mér skelk í bringu, opnaði því næst hurð- ina að rauða herberginu, frem- ur hratt, með andlitið að hálfu snúið fram að auðuð, þöglum ganginum. Ég gekk inn í herbergið, lok- aði dyrunum að baki mér strax, og sneri lyklinum í flýti í skránni að innanverðu, stóð því næst með kertið hátt á lofti og virti fyrir mér þetta herbergi, þar sem ég ætlaði að hafa næt- urvöku; stóra, rauða herbergið í Lorraine-kastalanum, herberg- ið sem að ungi hertoginn hafði dáið í, eða öllu fremur, þar sem að dauðastríð hans hafði verið háð, því að hann hafði opnað dyrnar og fallið á höfuðið niður þrepin framan við þær, þrepin sem ég hafði einmitt gengið upp í þessu. Þannig hafði nætur- vaka hans endað, hin djarflega tilraun hans til að sigrast á draugatrúnni, sem stöðugt loddi við þennan stað og ég hugsaði með sjálfum mér að aldrei hefði hjartabilun nokkurs manns styrkt betur hjátrúna og hind- urvitnin heldur en einmitt í það skiptið. En það voru margar aðrar og eldri sögur sem voru tengdar þessu herbergi alla leið aftur í fornöld, nei, alla leið aft- ur í miðaldir, til hins hálf-ótrú- lega upphafs alls draugagangs- ins, sögunnar af smávöxnu, hljóðlátu konunni og um sorg- leg endalok hennar sem talin voru stafa af stríðni og hrekkj- um manns hennar og mér virt- ist mjög auðvelt að skilja að sh'kar þjóðsagnir og slík hind- urvitni hefðu skapast í þessu herbergi er ég virti fyrir mér hina dökku gluggaskansa, öll skotin og afkimana og rauðbrún gluggatjöldin og dökkleit risa- vaxin húsgögn sem sannarlega virtust draugaleg í nætur- myrkrinu. Kertið sem ég hélt á, var eins og örlítil ljóstunga, sem smeygði sér grönn og veikluleg inn í hinar miklu víðáttur þessa herbergis og þessi Ijósgeisli var svo smár og óverulegur, að hann náði ekki einu sinni yfir í hinn enda herbergisins, svo heill geimur fyiltur dularfullu myrkri skapaði í huga manns óendan- lega möguleika vofeiflegra at- burða innan þessara rauðu veggja og eyðikyrrð hins yfir- gefna staðar, ihvíldi eins og hula yfir þessu öllu. Ég-hlýt að játa, að einhver sér- stakur blær lá yfir þessu her- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.