Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 42

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 42
B E R G M Á L --------------- hægindastól og nokkuð stórt borð, sem ég setti fyrir framan hann og ætlaði að nota sem nokkurs konar vígi framan við mig. Á borðið lagði ég svo skammbyssu mína, þar sem ég væri fljótur að grípa til hennar. Hin nákvæma rannsókn mín á herberginu hafði létt nokkuð á huga mínum og dregið úr óheil- brigðu hugmyndaflugi og þó var það svo, að þeir hlutir herberg- isins sem fjærst mér voru og enn lágu í skugga þrátt fyrir kertaljósin í kringum mig, urðu mér til hugarangurs og hrell- ingar. Brakið í eldinum veitti mér lítinn sem engan styrk. Skugg- inn í stóra skápnum inni í end- anum á herberginu fór að valda ýmsum ólýsanlegum hugmynd- um um nærveru einhvers; skapa hina kynlegu hugsýn um ein- hverja lifandi veru, hugsýn sem svo auðvldlega kom í huga manns í algerri þögn og ein- veru. Og til þess að fullvissa sjálfan mig um að þetta væri aðeins ímyndun, gekk ég með kerti inn í skápinn og sannfærði sjálfan mig um að þar væri ekk- ert kvikt eða dautt. Ég lét kertið standa á gólfinu í skápn- um og skildi það þar eftir. ---------------- Sf.pt e m b e r Þegar hér var komið, var hugarástand mitt orðið ískyggi- lega spennt og öll skilningarvit þanin til hins ítrasta, enda þótt heilbrigð skynsemi mín segði mér, að það væri engin áþreifan- leg ástæða til þess að taugar mínar væru þandar. Hugsun mín var fullkomlega skýr, ég lagði áherzlu á það við sjálfan mig, að ekkert yfirnáttúrulegt gæti gerzt, og til þess að eyða tímanum fór ég að hnoða saman vísum, sem að sjálfsögðu voru byggðar á þjóðsögum þeim, sem kenndar voru við þennan stað. Nokkrar af hendingunum sagði ég upphátt, en bergmálið af rödd mirini lét óþægilega í eyr- um, svo að ég hætti að yrkja; af sömu ástæðum hætti ég eftir litla stund rökræðum er ég hóf við sjálfan mig um óhugsanleg- an möguleika þess að draugar vaéru til eða afturgöngur. Mér varð hugsað til gömlu hjúanna þriggja niðri og reyndi að halda huga mínum föstum við það um- hugsunarefni. Hinir þungu, rauðu og gráu litir herbergisins höfðu óþægi- leg áhrif á mig og jafnvel þó að það væri nú upplýst af sjö kert- um var herbergið þó ekki nema hálf-bjart. Ljósið sem stóð inni 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.