Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 56

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 56
13 F. R G M Á L -------------------------------- SEPTEMBER föl og alvarleg. En allt í einu gleymdi hún ungu stúlkunni og spurði hvasst: „Þú ætlar þó ekki að fara að segja mér að þú hafir trúlofast Errol?“ „Nei, ég er alls ekki trúlofuð neinum ennþá. En þó get ég sagt ykkur dásamlegar fréttir.“ Sandra stökk á fætur snarleg og liðleg í hreyfingum og stóð teinrétt fyrir framan guðmóður sína, eldrauð í kinnum og með leiftrandi augu. Það verður að vísu ekki sagt frá því opinberlega fyrr en eftir nokkra daga, en það er það, að ég hef skrifað undir samning við Serge Boronoff.“ „Nei, hvert í logandi," hrópaði Lady Amanda, „og ég sem hélt að hann væri dauður.“ „Elskan mín, hann er alls ekki dauður, hann er enn í dag fræg- asti ballettstjórnandi heimsins, hann býr í New York og ég er á för- um til Ameríku til þess að dansa undir hans stjórn næstu tvö ár og ég fæ að dansa alla klassisku ballettana, Svanavatnið, Hnetubrjót- inn, Coppeliu og alla hina, ef til vill lætur hann mig slíta mér upp til agna, en ég skal sýna ykkur það að ég skal standa mig, og hann sagðist þora að sverja það að ég yrði stórt nafn meðal allra ballett- dansara á öllum tímum eftir að hann væri búinn að þjálfa mig og ég búin að vinna hjá honum þessi tvö ár.“ „En kæra barn,“ sagði Lady Amanda, svolítið stíf. „Ég vissi ekki betur en þú ætlaðir að dansa í París í október, hvernig fer nú með Errol?“ Eitt andartak brá fyrir skugga á andliti Söndru. „Hann má sjálf- um sér um kenna,“ sagði hún. „Samningurinn sem ég hafði var út- runninn á meðan ég lá veik og hann var svo reiður yfir þessu bíl- slvsi sem ég lenti í, að hann hugsaði aldrei um að fá mig til að skrifa undir nýjan samning og svo þegar hann hafði komið alveg hræði- lega leiðinlega fram við mig, þá tók hann það sem gefið að allt slíkt myndi falla í ljúfa löð og ég fara að hans óskum. í fyrstu var ég að vísu ekki svo langt frá því að láta að vilja hans, en svo kom Boron- off eins og bruma úr heiðskíru lofti. Hann brá sér sem snöggvast til London alla leið frá New York þar sem hann hefur nú aðalaðstur- stað og hann gerði mér tilboð, sem ég að sjálfsögðu tók strax, ég var 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.