Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 62

Bergmál - 01.09.1957, Qupperneq 62
B K H G M Á L ------------------ Brosfð dularfulla Framh. af bls. 32. leiðslu guðs. Illmenni hafði vegna girndar sinnar til annarr- ar konu myrt eiginkonu sína. Mánuðum saman hafði hann notið syndarinnar í ímynduðu cryggi — aðeins til að hrapa þeim mun snögglegar í eigin gröf. „Upp koma svik um.síðir,“ og hér var sönnunin. Lesendur blaðanna gátu greint hand- leiðslu guðs stig af stigi. Óljós en þrálátur orðrómur hafði ver- ið á sveimi um nágrennið, loks- ins hafði lögreglan rankað við sér. Síðan var líkið grafið upp, þá var rannsókn læknaráðsins, réttarkrufningin, vitnaleiðsla sérfræðinga, álit sakadómsins, réttarhöldin sjálf og síðast dóm- urinn. Forlögin láta ekki að sér hæða í þetta sinn, dómur þeirra var áhrifamikill, umsvifalaus og harður — eins og í leikriti. Dag- blöðin gerðu rétt í að mata hungraða lesendur sína á þess- ari safaríku fæðu í heilan mán- uð. Þegar Hutton var kvaddur frá ítalíu til yfirheyrslu, var hann í fyrstunni reiður. Það var fá- heyrt, hrein ósvífni að lögreglan skyldi leggja eyrun við illgjörn- ---------------- September um kviksögum. Þegar rannsókn- inni væri lokið ætlaði hann að höfða mál gegn lögreglustjóran- um fyrir ofsókn á hendur sér; og hann ætlaði að stefna þessari ungfrú Spence fyrir meiðyrði. Rannsóknin hófst. Sönnunar- gögn gegn honum komu í leit- irnar hvert af öðru. Læknarnir höfðu rannsakað líkið og fundið merki um arsenik; þeir töldu að frú Hutton hefði látizt af völd- um arsenikeitrunar. Arsenik — Emily hafði dáið af arsenikeitrun? Næst komst Hutton að því, að í gróðurhús- inu hans væru nægar birgðir af arsenik-skordýraeitri til að strá- drepa heilan her. Honum varð allt ljóst í einni svipan: Líkurnar voru gegn hon- um. Hann sá þær aukast og vaxa dag frá degi eins og risastóra hitabeltisplöntu — hún fléttað- ist kringum hann, umvafði hann. Hann var villtur í myrkviði. Hvenær hafði hún tekið eitrið? Sérfræðingum kom saman um að þess hefði verið neytt átta eða níu klukkustundum fyrir andlátið. Um kvöldmatarleytið? Já, um kvöldmatarleytið. Vinnu- stúlkan, Klara, var kvödd sem vitni. Frú Hutton hafði beðið hana að sækja meðalið, sagði 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.