Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 68

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 68
Goðasteinn 2009 Snorrastofu. Til að geta staðið undir einstökum verkefnum er starfsmönnum stofnunarinnar gert að leita fjármagns eftir ýmsurn leiðum. Tekið er sérstakt umsýslugjald af verkefnum en það getur numið allt frá 5% upp í 25% af hverjum styrk sem til þeirra fæst. Unnið er með markvissum hætti að eflingu Snorrastofu sem rannsóknar- stofnunar. Til viðbótar því sem stofnunin hefur nú þegar eða er að öðlast þyrfti hún fleiri starfsmenn og talsvert aukið rekstrarfé. Fjármagn til stórra verkefna þarf að sjálfsögðu að koma úr mörgum áttum, m.a. úr norrænum sjóðum. Fjármagnið mun ekki koma frá einkaaðilum nema að litlu leyti, því miður, en þetta er ekki eingöngu okkar reynsla, heldur einnig annarra í svipaðri starfsemi (sama gilti fyrir og eftir bankahrunið haustið 2008—aths. höf.). Uppbygging Snorrastofu lýtur annars vegar að rannsóknar- og fræðastarfi, sem m.a. felst í fleiri rannsóknarverkefnum, námskeiðahaldi, aukinni bókaútgáfu, ráðstefnuhaldi, eflingu rannsóknarbókasafns o.s.frv. og hins vegar að styrkingu miðlunar með áhugaverðri margmiðlunarsýningu og frágangi óvenju merkilegra fornleifa. Unnið er út frá heildarsamhenginu í Reykholti og nágrenni en sá mikli áhugi sem að undanförnu hefur verið, bæði innanlands og erlendis, á að taka þátt í rannsóknarverkefnum, dvelja í Reykholti vegna rannsóknanna, sækja ráðstefnur og fundi eða njóta sýningarefnis er vonandi einungis upphafið að því sem koma skal. Ahuginn á Snorra er vitaskuld alþjóðlegur enda þótt hann sé mismikill eftir þjóðum. Áhuginn er auðvitað mestur hjá Norðmönnum en Svíar hafa einnig mikinn áhuga á Snorra og íslenskri fornmenningu. Athygli Norðmanna beinist fyrst og fremst að Heimskringlu en áhugi Svía og í raun flestra annarra, t.d. Breta, Þjóðverja, Ástrala og Bandaríkjamanna, að SnoiTa-Eddu. Rannsóknir og annað starf Snoirastofu sem í öllum tilfellum er unnið í sam- vinnu við helstu stofnanir forníslenskra fræða, bæði hér á íslandi og erlendis, hafa það markmið að efla rannsóknir á íslenskum menningararfi og handrita- og bókmenningu. Um leið vinnur Snorrastofa að uppbyggingu minjagarðs í Reyk- holti ásamt því að halda uppi öflugu menningarstarfi en forsendur slíkrar starfsemi eru vitaskuld vandaðar rannsóknir. Snorrastofa hefur fram til þessa haft frumkvæði að eða tekið þátt í ýmsum alþjóðlegum og þverfaglegum rannsóknarverkefnum, öllum í samvinnu við norræna háskóla og rannsóknartengslanet. Umfangsmestu verkefnunum til þessa hefur lokið með útgáfu fræðirita. Fjölmargar greinar með niðurstöðum rannsókna hafa birst í tímaritum og bókum en auk þess hefur Snorrastofa sjálf á sl. 7 árum gefið út fimm vísindarit og eru fleiri slík væntanleg. Unnið er að nokkrum stórum verkefnum, m.a. rannsóknarverkefni um norræna goðafræði, úrvinnslu hins sk. Reykholtsverkefnis, rannsóknum á 13. aldar bæ, miðaldakirkju og mannvirkjum miðaldahitaveitu í Reykholti, rannsóknum á borgfirskum seljum í tíð Snon'a 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.