Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 76

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 76
Goðasteinn 2009 kunnugt urn fjárhagi Þóris, »en því að mannamunur mun þykja mikill, þá vil ég ráða fyrir máldaga.« Síðan tókust ráð þessi með þeim máldaga, að Þorlaug hafði að heiman þrjá tugi hundraða. Og var það þó mál manna, að Þórir legði fram í gjöfum við Pál og staðinn í Reykjaholti eigi minna fé en hún hafði heirnan. En eftir samlag þeirra þá skyldi hálft fé eiga hvort við annað, fengið og ófengið. Og eftir þennan ráðahag bjuggu þau í Tungu sjö vetur eða átta. Þau áttu börn og önduðust öll. En eftir það beiddist Þorlaug að fara af landi brott og kveðst hafa heitið Rómferð í vanmætti sínum. En Þórir kvað það ekki ráðlegt að skiljast við svo mikil hægendi og kvaðst ófúss vera ráðabreytni. En hún bað hann mjög, og fyrir ástar sakir við hana þá lét hann leiðast og var þó tregur til. Hann seldi fjárvarðveizlu sína í hendur Páli presti ... rneðan þau væri utan, og voru það fjögur hundruð hundraða. Þórir kom af hafi norður við Þrándheim og var þar um veturinn. Og um sumarið eftir fóru þau suður til Björgynjar og voru þar annan vetur. Og þar ól Þorlaug svein þann, er Björn hét. Og eftir um sumarið bjuggust þau til suðurferðar og seldu sveininn til fósturs að Mjólkurá. Það var skammt frá bænum. Síðan fóru þau til Róms, og kom hvorugt þeirra aftur. En um sumarið eftir andaðist sveinninn Björn nær Seljumannamessu. Jón hét prestur íslenzkur. Hann var Þórhallsson, réttorður maður og breiðfirzkur að ætt. Hann hafði þennan vetur verið í suðurgöngu. Hann sagði svo frá, að Þórir prestur hinn auðgi andaðist í Lukkuborg föstudag í ymbrudögum á langaföstu, en Þorlaug hafði fram haldið ferðinni til Rómaborgar, og hafði hann hitt hana á veginum, er hann fór sunnan, og var það eftir páska og var þá snauð og nokkuð sjúk. Þórir kráka hét maður norrænn, er þá var á suðurvegum. Hann kvaðst hitt hafa Þorlaugu um sumarið eftir andlát Þóris nærri Máríumessu.“ [15. ágúst 1177] „... er þau tíðindi komu til Nóregs [1178], var Þorlákur biskup [Þórhallsson] konrinn frá vígslu til skips og fór það sumar til íslands og sagði þessi tíðindi út. Þá sagði Páll prestur Sölvason eftir sögu Þóris kráku um misdauða þeiiTa, að Þórir hafði fyrst andazt, en því næst sveinninn. Segir hann, að þá væri Þorlaug arfi hans og sonar síns. En hann kvaðst vera hennar arfi. Og tók hann allt féð undir sig. (Sturlu saga) Samkvæmt framansögðu mun Þórir Þorsteinsson hafði látizt í Lucca í Toscana 18. marz 1177. Þorlaug mun hafa dáið um miðjan ágúst 1177 á leiðinni suður frá Lucca. Björn sonur þeirra hjóna dó á undan móður sinni (8. júlí 1177) og varð af því frægt erfðamál sem kennt er við Deildartungu. Aðrir sem fóru til Rómar á tólftu öld voru Sigmundur Þorgilsson um 1118, 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.