Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 77

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 77
Goðasteinn 2009 Þórarinn stuttfeldur skáld um 1120, Máni skáld um 1180, Markús Gíslason 1190 og Erlendur ábóti um 1 198. Erlendur ábóti Erlends ábóta er ekki getið í fornum sögum. Um hann segir Gunnar F. Guð- mundsson í Kristni á íslandi: „Sumarið 1198 gekk fyrir páfa maður nokkur norðan af Islandi. Hann hét Erlendur og var sagður ábóti, en um mann þennan er annars ekkert vitað.“ Jón Sigurðsson segir í Fornbréfasafninu, að sá „... Erlendur ábóti sem hér er nefndur er ekki talinn neinstaðar með ábótum á Islandi, og hvergi er hans getið það menn vita ... Þó lítur svo út, að inaðurinn hafi verið íslenzkur, eða að minnsta kosti komið utan af íslandi, enda er heldur ekki getið neins ábóta úr Noregi um þessar mundir með Erlends nafni. Nafnið er of einkennilega norrænt til þess það geti verið misritað í bréfinu ... “ Aðdragandi þess að biskuparnir á Hólum og í Skálholti gera ábótann út í sendiför til Rómar hefir verið eitthvað á þessa leið: Þorlákur Þórhallsson hinn helgi, biskup í Skálholti, lézt árið 1193. Sumarið eftir var kjörinn í hans stað Páll sonur Jóns Loftssonar, Sæmundarsonar hins fróða. Móðir Páls var Ragnheiður Þórhallsdóttir alsystir Þorláks biskups og móðir Jóns Loftssonar var Þóra dóttir Magnúsar Ólafssonar berfætts, sem var konungur í Noregi 1093-1103. Nokkrir meinbugir voru á kjöri Páls. Einn var sá að hann var goðorðsmaður en samkvæmt tilskipun Eysteins erkibiskups frá 1190 var óheimilt að vígja hann af þeim sökum. Annar var að Páll var óskilgetinn því móðir hans var frilla Jóns Loftssonar. Var Páll því samkvæmt kirkjurétti ekki kjörgengur en var væntanlega tilnefndur í þeirri von að erkibiskup eða páfi veitti honum undanþágu. Hinn þriðji var að hann var kvæntur og átti börn en svo var einnig um Brand Sæmundarson Hólabiskup sem Eysteinn erkibiskup hafði vígt árið 1163. Á árunum 1184-1202 var konungur í Noregi Sverrir sem gerði kröfu til þess að verða viðurkenndur sonur Sigurðar munns Haraldssonar er hafði verið konungur í Noregi á árunum 1136 til 1155. Sverrir Sigurðarson vildi takmarka forréttindi kirkjunnar og lenti því í hatrömmum deilum við Eirík Ivarsson sem var erkibiskup í Niðarósi á árunum 1189-1205. Celestín III (páfi 1191-1198) staðfesti 15. júlí 1194 réttindi kirkjunnar og með páfabréf í höndum lýsti Eiríkur erkibiskup Sverri konung í bann sama ár. Sjálfur hrökklaðist hann undan konungi til Danmerkur og var þar undir vernd Absalons erkibiskups í Lundi. Þegar Páll biskupsefni hélt til Noregs 1195 kom hann því að tómu húsi í 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.