Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 92

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 92
Goðasteinn 2009 greint var frá hér næst á undan voru tryggðir veittar og Hrafn Oddsson, Sturla sonur hans og Gizurr jarl tókust í hendur fyrir kirkjudyrum á alþingi. „Var þar við Sigvarður biskup [Þéttmarsson], Brandur ábóti Jónsson og Sighvatur Böðvarsson og Sturla Þórðarson. (íslendinga saga) Um sumarið [1262] fóru þeir utan með Hallvarði gullskó Sighvatur [Böðvarsson] og Sturla [Þórðarson]. Sighvatur kom á fund Hákonar konungs og gerðist hans maður. Fékk hann þar sæmd góða af konungi ... Hann fór úr landi með konungi vestur á Skotland ... í ferð þeirri tók Hákon konungur sótt þá, er hann leiddi héðan af heimi [16. desember 1263] ... Fór Sighvatur þá austur til Noregs með líki Hákonar konungs og sótti þá til Magnúsar konungs, sonar hans. ... Sighvat angraði mjög missir Hákonar konungs, svo að honum þótti engi sér í Noregi samjafn. Magnús konungur lofaði honum eigi út að fara. Undi hann þá eigi í Noregi, og fór hann úr landi og ætlaði út í Jórsalaheim. En er hann kom í Rauðahafið, tók hann sótt og andaðist ...“ [22. september 1266] (Þorgils saga skarða). Sighvatur er síðastur þeirra, sem getið er um að hafi gengið suður á þeim tíma sem um er fjallað. Með Gamla sáttmála glataðist sjálfstæðið en friðurinn var tryggður, er „... nýtt réttarkerfi var tekið upp 1271 þegar blóðhefnd var afnumin og ákveðið að konungur fengi bætur, þegngildi, fyrir hvern veginn mann. (Islenskur söguatlas) Nafnaski'áin í Benediktsklaustrinu í Reichenau Öruggt má telja að miklu fleiri hafa gengið suður en frásagnir eru af í fornum sögum og upp eru taldir hér á eftir. Talið hefir verið að til þess bendi listi í Bræðralagsbókinni (Das Verbrúderungsbuch) úr Benediktsklaustrinu í Reichenau með fjörutíu nöfnum frá íslandi. Klaustrið er nærri þeim stað sem Rínarfljótið rennur úr Bodenvatni til vesturs og er á þeirri pflagrímaleið sem lá frá Chiavenna, nærri Comovatninu á Italíu, um Septimerskarðið norður til Chur í Sviss en þaðan lá leiðin sunnan við Bodenvatnið og áfram til Basel við Rín. Septimerpass (2310 m.y.s.) er á vatnaskilunum milli fljótanna Rínar og Pó og þegar á tímum Rómverj- anna lá þar um mikilvægur hervegur og verzlunarleið. Ekkert mælir gegn því að Islendingar gætu hafa átt þarna leið um og svo sannarlega eru nöfnin íslenzkuleg. A meðfylgjandi mynd má sjá, að tveir ritarar hafa skráð nöfnin fjörutíu og í formála útgáfunnar segir um síður 159/160 (fol. 93), að elztu áritanirnar á bókfellið séu frá síðari hluta elleftu aldar. Hér eru heitin talin í stafrófsröð: 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.