Goðasteinn - 01.09.2009, Page 121

Goðasteinn - 01.09.2009, Page 121
Goðasteinn 2009 próf aðeins 19 ára gamall. Hann settist í lagadeild Háskóla íslands en hætti eftir fyrrihlutapróf 1944. Með námi sínu á stríðsárunum stundaði Eggert leigubílaakstur á BSR og eftir að hann hætti laganáminu hóf hann störf hjá Tollstjóraembættinu og vann þar um 10 ára skeið. Árið 1953 tók hann svo við starfi forstjóra BSR og gegndi því af miklum myndarskap og festu. Hann lét af störfum sakir heilsubrests árið 2000, eftir 47 ára farsælt uppbyggingastarf og má m.a. geta þess að á þessum árum byggði hann í tvígang höfuðstöðvar fyrirtækisins. Eggert var lipur og liðtækur íþróttamaður þótt hann væri ekki hár í loftinu. Hann lék m.a. knattspyrnu með Víkingi og síðar með félögum sínum hjá BSR. Hann hafði djúpstæðar skoðanir á frelsi mannsins til athafna og taldi þar af leiðandi Sjálfstæðisflokkinn sinn rétta pólitíska vettvang. Hann sat í stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, frá 1946-1951, ásamt því að taka virkan þátt í starfi flokksins alla tíð síðan. Eggert kvæntist 26. ágúst 1958 Kristbjörgu Guðmundsdóttur Thor- arensen frá Firði í Mjóafirði. Hún var fædd 5. nóvember 1920 og dóttir hjónanna Guðmundar Stefánssonar bónda, kennara og símstöðvarstjóra á Vopnafirði og Katrínar Sveinsdóttur hiisfreyju frá Asknesi í Mjóafirði. Kristbjörg lést 16. nóvember s.l. Kristbjörg vann hjá Símanum á vöktum og það var einmitt að afloknum kvöldvöktum sem fyrstu fundum þeirra Eggerts bar saman. Því háttaði þannig til að Kristbjörg taldi sínum hag best borgið með því að taka leigubíl frá BSR heim. Þar sat þá Eggert gjarnan á kvöld- og næturvöktum og hafði að jafnaði milligöngu um bílferð fyrir hana. Með þeim tókust síðar nánari kynni eða 1954 sem áttu eftir að leiða þau upp að altarinu. Þau bjuggu sér fallegt heimili að Bergstaðastræti 50 þar sem þau bjuggu næstu árin. Kristbjörg og Eggert eignuðust einn son sem fékk nafnið Guðmundur Börkur. Hann fæddist 10 árum eftir þeirra fyrstu fundi eða 10. des. 1964. Þessi drengur var líf þeirra og yndi. Hann á nú þrjá syni, þá Þröst, Eggert og Kristófer Börk. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstað í Fljótshlíð 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.