Goðasteinn - 01.09.2009, Page 122

Goðasteinn - 01.09.2009, Page 122
Goðasteinn 2009 Elín Sigurjónsdóttir, Steinum, Austur-Eyjafjöllum Hún fæddist 12. janúar 1922 foreldrum sínum að Hvoli í Mýrdal, hjónunum Sigurjóni Árnasyni frá Pétursey og Sigríði Ki'istjánsdóttur frá Hvoli og var hún elst þriggja barna þeirra en eftirlifandi eru Þórarinn og Árni. Foreldrar hennar fluttu síðan til Vestmannaeyja þar sem tekist var á við útgerð en 1925 flutti fjölskyldan í Pétursey þar sem tekið var við búi foreldra Sigurjóns. Á heimili þeirra var Þórhallur heitinn Friðriksson, sem hafði komið í heimilið 1917, þá fjögurra ára og varð hann sem uppeldisbróðir systkinanna. Elín fór eitt ár til náms við Héraðsskólann á Laugarvatni en þegar heim kom var sýnt að hún varð að taka við húsmóðurstörfum heima 17 ára, sem hún gerði í 6 ár að annast allt heimilishald og hjúkra veikri móður sinni sem lést tveimur árum síðar og vera bræðrum sínum og föður til styrktar og hjálpar. 1940 kom Sigurbjartur Jóhannesson, þá 11 ára, í Pétursey og gekk Elín honum eins og í móðurstað en hann var á heimilinu til fullorðinsára. 1946 kom á heimilið sem húsmóðir og kona Sigurjóns Steinunn Eyjólfsdóttir með syni sínum Bergi Erni. Eignuðust þau synina Eyjólf og Sigurð, hálfbræður Elínar sem urðu henni mjög kærir. í Heklugosinu 1947 komu margir Eyfellingar skepnum sínum á gras í Mýrdalnum, þar á meðal Sigurbergur Magnússon í Steinum sem kom oft í Pétusey og þá felldu þau tvö hugi saman, Bergur og Ella. Hún var fullnuma í störfunum en vildi samt búa sig betur undir lífstarfið með Bergi sínum og lauk húsmæðranámi á Laugavatni um veturinn en um vorið 1948 tóku þau saman við búinu í Steinum. Tími Bergs og Ellu í Steinum var einstæður vegna gestrisni þeirra á heimili í þjóðbraut, þar sem nær allir sem um veginn fóru áðu og þáðu veit- ingar. Mjólkurbílarnir, kaupfélagsbílarnir og síðar rúturnar stöðvuðu og bílstjórar, oft með fólkinu sem voru farþegar, komu inn í kaffisopann með góðgætinu. Auk þess var heimilið miðstöð hestamanna í sveitinni. Þangað var 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.