Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 133

Goðasteinn - 01.09.2009, Síða 133
Goðasteinn 2009 Gunnar Þorgilsson, Ægissíðu Gunnar Þorgilsson fæddist á Ægissíðu 19. apríl 1932. Hann var sonur hjónanna Þorgils Jónssonar frá Ægissíðu og Kristínar Filipusdóttur frá Kringlu í Torfalækjarhreppi. Gunnar ól allan sinn barnsaldur á Ægissíðu, næstelstur 6 systkina. Þau eru: Jón fæddur 1931, hann er látinn, Ásdís fædd 1934, hún er látin, Sigurður fæddur 1936, hann er látinn, Ingibjörg fædd 1937 og Þórhallur Ægir fæddur 1939. Fjölfarin ferðamannaleið lá í gegnum Ægissíðutorfuna sem var á fyrstu áratugum 20. aldarinnar miðstöð mannlífs í Rangárþingi og mikill gesta- gangur. Gunnar vann samviskusamlega þau verk sem honum voru á herðar lögð. Hann var einnig um tíma til aðstoðar dýralækninum við akstur um austanvert Suðurland. Gunnar lauk barnaskólagöngu sinni í Þingborg og var eftir það við menntun einn vetur í Odda og 1948-1949 á Laugarvatni. Á unglingsárum var hann vinsæll meðal félaga og hafði gaman af skemmtan í góðra vina hópi, hann spilaði bridge og keppti í þeirri grein. Hinn 4. október 1955 kvæntist Gunnar Guðrúnu Halldórsdóttur frá Króktúni í Hvolhreppi, hún er fædd 30. ágúst 1931. Gunnar og Guðrún bjuggu sín fyrstu ár í Reykjavrk er Gunnar nam rafvirkjun hjá Bræðrunum Ormsson. Að Ægissíðu fluttust þau 1955, bjuggu fyrst um sinn við gamla bæinn, síðar keyptu þau land af Torfa föðurbróður Gunnars. Þar byggðu þau sér og fjölskyldunni heimili sem þau fluttu í 1966. Þeim varð 7 barna auðið: Reynir Daníel fæddur 1952, kvæntur Kristrúnu Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Þorgils fæddur 1956, kvæntur Guðrúnu Önnu Tómasdóttur, Halldór Jón fæddur 1957, sambýliskona hans er Aðalheiður Dagmar Matthíasdóttir, Kristín fædd 1959, sambýlismaður hennar er Finnbogi Helgi Karlson, Katrín Jónína fædd 1960, gift Einari Rafni Ingvaldssyni, Torfi fæddur 1965, sambýliskona hans er Dröfn Svavarsdóttir, Hannes Kristinn fæddur 1966, kvæntur Oddnýju Óskarsdóttur. Gunnar var kappsamur, ákveðinn og stoltur maður, sló aldrei slöku við enda vinnutíminn oft langur, einkum yfir hábjargræðistímann. Á haustin fór hann til starfa í sláturhúsinu við fláningar. Er Gunnar var ekki nema tæplega 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.