Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 163

Goðasteinn - 01.09.2009, Blaðsíða 163
Goðasteinn 2009 Sigurður Ingi átti því láni að fagna að fæðast og alast upp á því góða sveitaheimili Neðri-Þverá. Við óvænt og ótímabært fráfall Guðjóns bónda á Neðri-Þverá árið 1954 tóku þeir bræður, Sigurpáll og Sigurður Ingi, formlega við búsforráðum ásamt móður sinni. Það féll meira og minna í þeirra hlut að rækta og byggja upp jörðina og koma henni til þess ástands sem aukin tækni leyfði og æ vaxandi kröfur um afköst og nytjar. Árið 1974 bættist heimilinu liðsauki í formi ungrar, föngulegrar Reykjavrkurmeyjar, Kristínar Aradóttur, sem réðst að Neðri-Þverá sem ráðs- kona. Þá var Sigríður móðir bræðranna orðin nokkuð lasburða og þarfnaðist umönnunar. Hún lést þremur árum síðar. Hinn 5. júlí 1975 gekk Sigurpáll að eiga Kristínu Aradóttur í Breiða- bólstaðarkirkju, konuna sem átti eftir að bera með sér líf og ljúfar stundir inn í tilveruna á Neðri-Þverá. Kristín er fædd í Reykjavík 5. júlí 1955. Þeim hjónum fæddist frumburðurinn 26. september 1975 og hlaut hann nafnið Ari Bergþór. Hann lést aðeins þriggja mánaða gamall á jóladag sama ár. Fjögur börn björt, brött og braggleg áttu eftir að fæðast þeim hjónum og þar var Árni fyrstur í röðinni en hann er fæddur 16. maí 1977. Heitkona hans er Kristín Silja Guð- laugsdóttir dýralæknir hér í héraði og hafa þau tekið við búsforráðum á Neðri- Þverá. Næstur er Sigurður Ingi nemi, f. 18. júní 1978, þá Esther nemi, f. 23. október 1981 í sambúð með Sigurði Óla Sveinbjörnssyni og búa þau að Krossi í A.-Land. og yngstur er Einar Bjarni, f. 1. janúar 1985. Sigurður Ingi var sem annar faðir barnanna á Neðri-Þverá hvað uppeldi, umönnun og ástríki varðaði. Með bræðrunum Sigurði Inga og Sigurpáli ríktu kærleikar og gangkvæm virðing þótt ólíkir væru. Sigurður Ingi eignaðist einn fyrsta vörubílinn hér í héraði um 1947. Sá var af Chevrolette gerð og var til margra hluta brúklegur. Hann var notaður við hreinsunarstörf eftir Heklugosið 1947, við varnargarða- og vegagerð, við bústörfin og síðast en ekki síst var honum brugðið í gerfi almenningsvagns til að koma fólki á dansleiki. Þá var komið fyrir bekkjum á pallinum og þar sátu menn í hvaða veðri sem var og létu sér vel lynda, nokkuð sem nútímafólk sætti sig ekki við nema ef vera kynni til að upplifa forna tíð og það á góðviðrisdegi. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstað í Fljótshlíð 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.