Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 3

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 3
Sr. Sigurður Pálsson, Hraungsrði: Frá kirkjuþinginu í Lundi Forsaga. Kirkjuþingið í Lundi, sem haldið var dagana 30. júní tii 6. júlí 1947 á sína forsögu. Iiin fyrstu drög til hennar eru ýmsir fundir og hreyfingar, sem áttu sér stað bæði í Evrópu og Ameríku á 19. öld. Þó komst sú öld ekki svo langt, að gera tilraun til heimsfundar né heimssambands. Þess konar tilraun var fyrst gerð með fundi, sem haldinn var í Eisenach á Þýzkalandi 19.—24. ágúst 1923. Þar voru saman komnir 160 fulltrúar og sendimenn lútherskra kirkna frá 22 þjóð- um. A því þingi kom í ljós, að hin andlega eining var miklu meiri en búist hafði verið við eins og þá stóð á um þjóða- hatur eftir hina nýafstöðnu, fyrri heimsstyrjöld. Þetta þing gaf út eftirfarandi yfirlýsingu um sameiginlegan kenning- argrundvöll hinna lúthersku kirkna: „Hið lútherska heimsþing viðurkennir heilagar ritningar Gamla- og Nýjatestamentisins sem hina einu heimild og óskeikula regiu fyrir allri kirkjulegri kenningu og starfsemi, og sér í hinum lúthersku játningum, einkum hinni óbreyttu Agsborgarjátningu' og fræðum Lúthers hinum minni, hreina útlistun á orði Guðs“. Auk þessa stofnaði það þing til hjálparstarfsemi fyrir hinar ýmsu, aðþrengdu kirkjur. Annað lútherskt heimsþing var haldið í Kaupmanna- höfn dagana 26. júní til 4. júlí 1929. Þar voru saman komn- ir 147 fulltrúar frá 21 landi og auk þeirra 1000 þátttakend- ur aðrir. Þetta þing samþykkti óbreytta yfirlýsingu hins fyrra þings um kenningargrundvöll lútherskra kirkna. Auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.