Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 11

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 11
FRÁ KIRKJUÞINGINU í LUNDI 137 líf vort við Krist, en lieilög lcvöldmáltíð hefur verið gefin oss til þess að Kristur gegnum hana skuli stöðugt uppbyggja og endurnæra þá, sem eru limir líkama hans. Eins og pásk- arnir voru haldnir til minningar urn það Guðs verk að leiða Israel út úr Egiptalandi og grundvalla þannig hinn gamla sáttmála, svo höldum vér og kvöidmáltíð Drottins til minn- ingar um grundvöllun hins nýja sáttmála, sem settur var fyrir fórnardauða Krists. (Sbr. 1 Kor. 11,25, 26). Þegar heilög kvöldmáltíð er nefnd minningarmáltíð má ekki leggja þá merkingu í það, að aðeins sé um að ræða hátíðlega minningu dauða Krists. Meginatriði heil. kvöld- máltíðar er það, að Kristur sjálfur er nálægur með líkama sínum og blóði til að uppbyggja líkama sinn, kirkjuna. (1. Kor. 11,24). Þar gengur hinn kristni inn í beint samband við sinn lifandi Drottin. Því kallast brotning brauðsins og „samfélag um líkama Krists“. (1. Kor. 11,24)“.-------- ý. Kirkjan. „Kristur og kirkja hans heyra óaðskiljanlega saman. Kirkjan er líkami Krists og Kristur er höfuð kirkjunnar. Kristur uppbyggir kirkju sína fyrir heilagan Anda og þefta verk gerist gegnum Qrðið og Sakramentin. Kirkjan er til staðar hvar sem fagnaðarerindið er afdrátjarlaust prédik- að og sakramentin réttilega um hönd höfð. (Agsbj. 7). Því Kristur er sjálfur nálægur í orðinu og sakramentunum og kirkjan er þar sem Kristur er. Kirkjan er „samfélag heil- agra“, ekki í þeim skilningi að meðlimir hennar séu heil- agir eða heilögum líkir frá siðferðilegu sjónarmiði séð, né heldur í þeim skilningi, að þeir séu „fullkomnir“, en kirkj- an er kölluð „sanrfélag heilagra“ af því að Kristur er höf- uð hennar og heilagleiki og af því að heilagur andi hans er starfandi í henni til helgunar meðlimum hennar. XJndir- staða starfsemi hennar er sú þjónusta, sem Guð hefur stofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.