Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 14

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 14
Sigurbjörn Einctrsson: Þjóðkirkja Islands, játningar og vígsluheit i. í vígslunni lofar prestur íslenzku þjóðkirkjunnar „að prédika Guðs orð hreint og ómengað, eins og það er að finna í hinum spámannlegu og postullegu ritum, og í anda vorrar evangelisku lútersku kirkju“. Mörgu fleiru er heitið í heilagri vígslu. En það eru þessi orð, sem hér skulu lítillega athuguð. I þessurn orðum handbókarinnar er fyrst og fremst skýrt tekið fram, að þjóðkirkja íslands er evangelisk-lúthersk. Svo kveður og stjórnarskráin á og önnur sú löggjöf, er taka þarf af tvímæli um, hvaða kirkjudeild íslenzka ríkið styður sem þjóð- kirkju. Hvað felur þá hugtakið „evangelisk-lúthersk kirkja“ í sér? Þegar sú spurning er rædd, verða menn fyrst og fremst að gera sér ljóst, að þetta er almennt, alþjóðlegt heiti ákveðinnar kirkjudeildar. Þetta nafn hlýtur að þýða hið sama á lslandi og í öðrum löndum. Að öðrum kosti væri ekki heimilt að nota það, hvorki í handbók né lögum. Þegar Islendingur gerir lit- lendingi grein fyrir, hvaða kirkj.a sé þjóðkirkja á Islandi, segir hann blátt áfram: Evangelisk-lúthersk. Aheyrandinn veit þá það, að hér er ekki grísk-kaþólsk eða rómversk-kaþólsk eða anglikönsk kirkja eða enn önnur. Vilji áheyrandinn fræðast nánar, getur hann slegið upp í al- fræðibókum eða sérfræðiritum. Og hvað finnur hann þar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.