Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 38

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 38
164 VIÐFORLI Hverju er hér til svara? Finnur þú frambærileg rök til að hnekkja þessu, ef það er satt, sem oss er kennt í nýtízku fræð- um, að maðurinn sé ekkert annað en dýr, aðeins tímanlegt fyrirbæri með ókunna orsök og ekkert takmark? Hvað þýð- ir þá fyrir Einstein og aðra góða menn að vera að tala um, að takmarkið skuli vera maðurinn, hvað gildir þá stefnu- skrá hinna Sameinuðu þjóða um að endurvekja virðinguna fyrir manninum, meðvitundina um tign og gildi hins ein- staka manns? Er þá ekki nazisminn, skoðanir hans og að- ferðir í einu og öðru, afsakanlegur, eðlilegur, já, sjálfsagður? Vér hinir höfum aðeins ekki verið eins rökvísir, ekki eins samkvæmir sjálfum oss og þessir Þjóðverjar, það er allt og sumt. Má vera að Kristur hinn austræni hafi villt um fyrir oss, án þess vér gerum oss alltént grein fyrir því. Svo mikið er víst, að ekki var hann vinsæll í Þýzkalandi og ef það er satt, að flest hið illa í álfu vorri hafi stafað af áhrifum asia- tískra dýrkenda Jehóva, þá er það lítill drengskapur að láta ekki nazismann njóta skeleggrar baráttu sinnar gegn þessum áhrifum. Kristur hinn austræni, sem fákænir forfeður vorir kölluðu Hvíta-Krist, olli byltingu í mati á manninum og í afstöðu til mannsins. Hann trúði ekki á manninn, hann vissi, hvað með manninum býr, enginn dæmdi svo sem hann með orði sínu og fyrirmynd lífs síns. En hann vissi um uppruna mannsins og ákvörðun: Einn er faðir yðar, einn meistari yðar, en þér allir bræður (Matt. 23.) — bræður í sameigin- legum uppruna, sameiginlegri blindni og synd, sameiginlegri himinköllun, einni og sömu stöðu í sama stóra og ríka hjarta, sem slær á bak við geimana, á bak við tilveru hverrar smæstu og aumustu mannveru á jörð. Hér væri miklu við að bæta. Eg ætlaði fyrst og fremst að spyrja og vekja spurningar. Kristin trú er máske eintómt myrkur, hjátrú, þrælkunartæki. En hvernig stendur þá á því, að þau lönd og þær aldir, sem á tímabilum hafa orðið fyrir nokkrum áhrifum af þessari trú, skuli vera raunveru-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.