Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 50

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 50
176 VIÐFORLI er hún, ef það, sem fram kemur, er megindrættir og sér- kennisatriði. Sá, sem segir frá, er líka málari, elcki Ijósmynd- ari. Ljósmyndun söguefnis er ekki möguleg. Nú efast enginn trúaður maður um, að Biblían flytji þann sannasta vitnisburð, sem fluttur verður á mannlegu máli, um innsta, dýpsta og sannasta gildi Krists, lífs hans og verks. Þessa mynd þarf ekki að yfirmála, endurmála, skýra eða hreinsa. Það þarf ekki heldur að brjóta heilann um, hvort það, sem frá er sagt, hafi við borið nákvæmlega í þeirri röð, sem frá er greint, hvort þessi eða hinn hafi í raun og veru verið viðstaddur þennan eða annan viðburðinn, hvort eitthvað eigi að skiljast sem greinargerð raunveru- legs söguatburðar eða sem dæmisaga eða skýring einhverra sérstakra sanninda. Myndin getur verið bæði stílfærð og gerð einfaldari, einstök atriði geta verið flutt til. Kirkjan hefur á öllum tímum, vitað þetta. En láti maður þetta allt samverka og horfi á heildarmyndina, þá flytur Biblían þann vitnisburð, sem er sú sannasta og ábyggilegasta mynd af Kristi, sem hægt. er að gefa með orðum og hugtökum manna. Hitt er annað mál, að þessi mynd felur ekki í sér allan sannleikann. Hér á jörð er þekking vor á Guði í mol- um. Orð vor og hugtök hröldcva ekki til þess að lýsa hinum eilífa og þríeina. En sannari mynd en þá, sem Biblían geym- ir, getum vér aldrei fengið, og' hún nægir oss til hjálpræðis. Það, sem er fram yfir, fáum vér að vita fyrst þegar „hið fullkomna kemur“. Hér á jörð er enginn annar kristindóm- ur til en kristindómur Biblíunnar, engin önnur þekking á Guði en sú, sem Hann, sem „hallast að brjósti föðursins“, hefur veitt oss, og enginn annar vegur til hans en hjálp- ræðisboðskapur Biblíunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.