Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 54

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 54
Bréf til Víðförlct. „Guðsneistinn" Herra ritstjóri! Mig langar til að þér gerið svo vel að leyfa eftirfarandi línum rúm í „Víð- förla". I 2. hefti ritsins er stutt, en skil- merkileg grein um nýju sálmabókina eftir síra Magniis llunólfsson, fram- kvæmdastjóra K. F. U. M. í Reykja- vík. I greininni eru ummæli, sem ég vil leyfa mér að fetta fingur út í, því þau eru tjáningar viðhorfs við kristin- dómi, sem, að minni hyggju, á ríkan þátt í að viðhalda óþarfri og því skað- legri, og þá vitanlega syndsamlegri, sundrungu kristinna manna, — sem . allir eiga að vera eitt“ og „elska hver annan“. Ég skal nú nefna þau ummæli höf., sem ég á einkum við. I umræðu sálms Lúthers „Vor Guð er borg á bjargi traust“ segir m. a.: „Hér er ekki boðuð trúin á „hið góða í manninum“, „guðs- neistann“, eins og nú er títt, . . Frammi fyrir Guði . . verða allar dyggðir vor- ar saurugt klæði . . . Þannig orti Lút- her“, en ekki Jesús, vil ég leyfa mér að bæta við, — sé gengið út frá túlkun greinarhöf. á sálminum, Og svo að ég taki mér í þetta sinn í munn málfar sr. M. R., þá er það „villu- trú“, sem lýsir sér í ofangreindum um- mælum, þar sem talað er í lítilsvirð- ingartón um orðtakið „guðsneisti“ og gefið í skyn, að maðurinn sé (frá fæð- ingu) gerspilltur eða a. m. k. „dauða- sekur“. Sönnunin fyrir þessari staðhæf- ing-u minni er m. a. í hinum alþekktu uinmælum meistara vors og drott- ins um börnin: „Slílcra er guðsríki'. Mér finnst það liefði mátt rumska við sr. M. R., er hann liefur upp eftir sálminum orðin um Krist: „hinn rétti maður“ og „hann Guðs er eðlis einn“. „Hinn rétti maður“ er „Guðs eðlis“. Og* þó að aðrir menn séu ekki nema brot af „réttum manni“, þá ætti að liggja í augum uppi, að þeir muni þá einmitt vera gæddir „guðsneista“ og það á alls ekki við, að al\rarlegur, „rétttrúaður“ prestur og unglingaleið- togi hafi slíkt í flimtingum. Abendingar þessar sýnast líklega nokkuð snöggar upp á lagið. í stuttu máli er örðugt að gagnrýna án þess að sýnast stuttur í spuna. Ég treysti því, að sr. M. R. líti ekki á þær sem per- sónulega árás. Og ég ætla að reyna að auðvelda honum það með því að und- irstrika að lokum þessi ummæli greinar hans: „Sálmur þarf að spretta upp úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.