Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 66

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 66
VÍÐFÖRLT IQg krufið málfJutning þeirra og seilzt eftir sannleikanum af ekki minni einlægni og alvöru en þeir. Þeir sem telja sig sjá betur kjarna kristindómsins en kennendur kirkjunnar í rás aldanna — jafnvel að postulunum meðtöldum — \ erða að auglýsa sterkari sannanir and- ans og kraftarins en vart verður í sam- tíðinni. Og þeir, sem ekkert lieyra eða sjá í kór liinnar játandi kirkju annað en annarlegt stagl og úrelta tilburði, mættu liugleiða það í mikilli alvöru, hvort þeir eru innan eða utan veggja þess musteris, þar sem Kristur Jesús er tignaður (sjá 2. Kor. 13,5). Um prestafæðina er það að öðru leyti að segja, að orsakir hennar eru efalaust fleiri en ein og margslungnar. Kirkjan siglir andbyr. Það er öllum auðsætt. ITún Jiefur ekki leiði lýðskunn- ar né meðhald tízkustraumanna. Og þó býr liún ekki ein við eklu á starfsla-öft- um. Það er líka torvelt að fá menn til þess að gegna kennarastörfum, a. m. k. í strjálbýli, þrátt fyrir mjög sæmi- leg Jaunalgör barnakennara. Kvartað er um ónógt framboð kvenna til hjúkr- unarstarfa. Milli tíu og tuttugu læl<na- héruð voru auglýst í vor án árangurs. Þrátt fyrir mikinn manndómssvip frumvaxta kynslóðar landsins og mikinn tillíostnað til uppeldis hennar, er ekki auðveldara fyrir þjóðfélagið nú en áð- ur að fá menn til þeirra starfa, sem krefjast meiri alúðar en metið sé til fjármuna. Andbvr kirkjunnar á líðandi stundu, skeytingarleysið um Jiana og andstað- an gegn henni, stafar elvlvi af óþörfum i’eiða úreltra kenninga. Sú tíð er lið- in. hafi hún nokkurn tíma verið. Menn véfengja fleira í kristinni kenningu nú en t. d. upprisu lioldsins, meyjarfæð- inguna o. þ. u. 1. Átökin snúast blátt áfram um það. livort kristindómurinn yfirleitt sé gildur og noldcurs virði. „Kin einfalda kenning guðspjallanna“ 'jr ekki auðsæ sannindi í augum nú- tímamannsins, svo að hann þurfi ekki annað en að flett sé frá umbúðum úr- eltra lvredda, til þess að liann lieillist af „kjarnanum“. Sú meginskoðun full- trúa „liberalismans“ er orðin haldlaus í Ijósi staðreyndanna. Flökt og flótti vekur ekki traust eða virðingu. Það er ekki til neins að kveðja unga menn til liðs við málstað, sem virðist vera að gefa sjálfan sig upp og er fluttur með hiki og hálfyrðum. Kirkjan ])arf sjálf að vita livað hún vill. Annars á hún einskis liðs að vænta, hvorki frá Guði né mönnum. S. E. í SÓMU ANDRÁ og þetta liefti fer í prentun berast fréttir af aðalfundi Presta- félags Vestfjarða og má ekld undir höfuð leggjast að vekja athvgli á og þakka yfirlýsingu fundarins um stuðning við þær tillögur um endurreisn Skálholtsstóls, sem Víðförli hefur flutt, og áskorun hans til kirkjustjórnarinnar um að taka þær til athugunar. Héraðsfundur Árnessprófastsdæmis samþykkti og jákvæða ályktun um þetta mál. Víðförli þakkar mikilvægar undirtektir þessara aðila, vonar, að fleiri fylgi fordæmi þeirra, almenningsáliti, þingi og stjórn til vakningar og aðhalds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.