Víðförli - 01.09.1947, Side 68

Víðförli - 01.09.1947, Side 68
r *\ Bókagerðin LILJA Gefur aðeins út úrvalsbækur. Af útgáfubókum ársins viljum vér sérstaklega benda á þessar: SÖLVI eftir síra Friðrik Friðriksson. Þetta er fyrra bindi stórrar skáldsögu. Ilöfundinn þarf ekki að kynna. Sölvi er mörgum kunnur af upplestri höf. í félögum og eru þær stundir minnisstæðar. PRÁ TOKYO TIL MOSKVTJ eftir Ólaf Ólafsson, kristni- boða. Þetta eru minningar og ferðaþættir. Það er kunnugt af útvarpserindum höfundar, að honum lætur vel að segja frá. Bókin er prýdd mörgum fallegum myndum. HETJUR Á DAUÐASTUND eftir Dagfinn Hauge, þýð- ing eftir Ástráð Sigursteindórsson. Þetta er lýsing á síð- ustu stundum dauðadæmdra, norskra fanga stríðsáranna eftir sálusorgara þeirra. Margir þættir þessararditlu bókar eru ógleymanlegir. PASSÍUSÁLMARNIR í fallegri vasaútgáfu, hvað útlit snertir nýjung í íslenzkri bókagerð. GUÐ OG MENN eftir C. S. Lewis, prófessor, þýðing eftir Andrés Björnsson cand. mag. Bækur þessa höfund- ar eru meðal þeirra, sem mesta athygli hafa vakið í ná- grannalöndunum síðustu árin. Þessi er ein hans frægasta. Spyrjið um barnabœhur Lilju. Það má treysta því, að þær eru góðar. Bókagerðin LILJA Reykjavík.

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.