Jólablað barnanna - 01.12.1948, Síða 24

Jólablað barnanna - 01.12.1948, Síða 24
LEIFTURBÆKUR handa börnum og unglingum: BANGSI, stór og íalleg barnabók með litmyndum. Stefán JúIIusson íslenzkaði. Kr. 22.50. BAKKABRÆÐUR. Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Kr. 4.50. BARNASÖGUR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM. Með mynd- um. Kr. 4.50. BOKOLLA. Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Kr. 3.00. BÚRI BRAGÐAREFUR. Með myndum. Kr. 3.00. DÚMBÓ. Saga um sirkus-fíl. Anna Snorradóttir þýddi. Kr. 7.50. FINNUR OG FUGLARNIR. Barnasaga með myndum. Anna Snorradóttir þýddi. Kr. 7.50. FÓTH-VATUR OG GRÁI-ÚLFUR. Indíánasögur með myndum. Kr. 4.50. HANS OG GRÉTA. Ævintýri með litmyndum. Kr. 4.80. HLINI KÓNGSSON. Ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Kr. 3.00. INDÍÁNABÖRN. Sögur um Indíána. Með myndum. Kr. 7.50. MJALLHVÍT. Ævintýri með myndum. Kr. 3.00. PÖNNUKÖKUKÓNGURINN. Ævintýri með stórum lit- myndum. Kr. 15.00. RAUÐHETTA. Ævintýri með litmyndum. Kr. 4.00. TUMI ÞUMAI.L. Ævintýri með myndum. Kr. 4.50. ÞRÍR BANGSAR. Ævintýri með myndum. Kr. 4.00. ÖSKUBUSKA. Ævintýri með myndum. Kr. 3.00. ÁRNI. Skáldsaga eftir Björnstjerne Björnson. Kr. 20.00. DÍSA LJÓSÁLFUR. Ævintýri með myndum. Kr. 12.00. DÆMISÖGUR ESÓPS. Með myndum. Kr. 20.00. FUGLINN FLJÚGANDI. Barnakvæði. Með myndum. Kr. 16.00. GRIMMS ÆVINTÝRI. Með myndum. Hvert hefti kr. 9.50. HANNA. Saga handa telpum. Kr. 15.00. HEIMA. í KOTI KARLS OG KÓNGS RANNI. Með myndum. Kr. 20.00. HEIMS UM BÓL. Barnabók með myndum. Kr. 15.00. HRÓI HÖTTUR. Kr. 12.50. IVAR HLÚ.TÁRN. Með mörgum myndum. Kr. 22.00. KATA FRÆNKA. Telpubók. Með myndum. Kr. 25.00. NASREDDIN. Tyrkneskar kímnisögur með myndum. Kr. 10.00. NÓA. Telpusaga. Kr. 15.00. STÓRl BJÖRN OG LITI.I BJÖRN. Afbragðsgóð drengja- bók. STRÁKAPÖR NÍELSAR HUGPRÚÐA. Kr. 15.00. SÖGUR SINDBAÐS. Með myndum. Kr. 12.50. TARZAN OG ELDAR ÞÓRSBORGAR. Með myndum. Kr. 12.50. TARZAN STERKI. Með myndum. Kr. 30.00. TOPPUR OG TRILLA. Saga um tvíbura. Kr. 12.50. IJNDIR SKÁTAFÁNA. Saga um skátadrengi. Kr. 22.50. Leifturbækur verða nú í ár eins og að undanförnu beztu jólabækurnar ELDTRAUST OG VATNSÞETT GEYMSLA Búnaðarbankinn er fluttur í hin nýju húsakynni sín í Austurstræti 5, þar verða seld á leigu Geymsluhólf í 3 stærðum. Geymsluhólfin eru i eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu. Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu, það er, komið peningum til geymslu þótt bankinn sé lokaður. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstrœti 5 . Simi ÝSÍ2

x

Jólablað barnanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað barnanna
https://timarit.is/publication/1986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.