Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 33

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 33
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 31 kirkjurækinn var hann líka, bæði vestur á Sandi og eins eftir að hann kom hingað á Akranes. Hann sat ávallt á fremsta bekk í guðsþjónustum á Höfða. Trú- rækni hans var slík um dagana, vilji hans og festa í trúarefnum, að aar stóð hann mörgum öðrum cristnum samferðamönnum sín- um framar. Leopold fluttist hingað á Skag- ann með bróður sínum og mág- konu árið 1985, þá 77 ára að aldri. Hér leið honum vel á ævi- kvöldi - enda mætti honum alls staðar velvild og hlýtt viðmót. Hann fór fljótlega að sækja dag- vistina á Höfða og fann sig vel enda hafði hann þar nóg fyrir stafni. Hálfum mánuði áður en mág- kona hans dó fluttist hann svo inn á Höfða og dvaldist þar til f dánardægurs. Umskiptunum tók hann vel enda var hann nægju- samur og þakklátur að upplagi. Ef hann hafði nóg í pontunni sinni og nóg að starfa var hann ánægð- ur. Starfsfólkið tók honum líka vel og sinnti honum af alkunnri hlýju og nærgætni - sem Gunnar Jón og hans fjölskyida og aðrir ástvinir vilja þaklta sérstaklega fyrir á þess- ari stundu. Löngum ævidegi er nú lokið. Leopold Sigurðsson hefur kvatt oldtur samferðamenn sína og haidið mót nýjum himni þar sem hans bíður góð heimkoma. Þar mun frelsari hans og bróðir sem hann hafði fyrir augum aila sína dagsins önn. ævi taka honum hlýjum og opn- um örmum. Leopold fékk hægt og friðsæit andlát aðfaranótt 16. janúar s.l. Kraftar hans voru þrotnir. Hann virtist allsáttur við líf sitt þegar hann ieit um öxl á síðari árum, þótt vanheilsa hans allt frá frum- bernsku hefði vissuiega markað framtíðarspor og viðfangsefni og dregið mörkin. Hann var þeim mikilvæga eiginleika gæddur að vera lítillátur og þakklátur, Guði sínum ævarandi þakklátur fyrir allt hið góða sem lífið hafði þó fært honum í fang og veitt hafði sólskini inn í tilveru hans. Við kveðjum dýrmætan vin á helgri stundu og biðjum þess af öllu hjarta að algóður Guð um- vefji hann kærleiksríkum faðmi sínum um alla eilífð. ”Far þú í friði, hugljúfi vinur og bróðir á lífsins braut. Hafðu þökk fyrir allar þær góðu minn- ingar sem þú skilur eftir þig og við fáurn aldrei fullþakkað. Minning þín mun lifa og hún mun verða ljós í lífi okkar allra sem kynntumst þér og áttum þig að. Vertu góðum Guði falinn um alla eilífð.“ Góður drengur er genginn. Við, sem eftir lifum, lútum höfði í virðingu og þöltk! Blessuð sé minning Leopolds Helga Sigurðssonar! Sjómerm! InniCegar fiamingjuóskir á Sjómarmadaginn. Grandakaffi Grandagarði 101, Reykjavík Sími: 552 9094 Óskum sjómönnum og JjöCsfiytdum peirra tiC fianiintjjtt með daginn SJ OVADnuALIVI e n n ar t' Umboó í Olafsvílc Tölvuverk Kirkjutúni 2, sími 436 1590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.