Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 64

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 64
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 62 Ég held að hún hafi gert það til að halda okkur frá að príla yfir girð- inguna og skemma hana, sem við auðvitað gerðum ekki þar sem það var á okkar ábyrgð að halda henni heilli. En við máttum renna okkur í brekkunni í túninu hennar. Þar var góð brekka með stökk- palli. Við lékum oltk- ur mikið úti með stór- um hópi af krökkum í boltaleikjum og felu- leik á sumrin. A vet- urna vorum við mikið á sleðum og skautum og höfðum Langastíg- inn næstum alveg fyr- ir okkur og renndum okkur í halarófu nið- ur brekkuna. Það voru færri bílar þá en löggan kom stundum og rak okltur inn á kvöldin og skrif- aði okkur stundum niður sem olli mikilli skelfingu í barnshjörtum okkar. Við vorum ekld nema um 12 börn sem hófum nám í Barna- skóla Ólafsvíkur vorið 1958. Eft- irminnilegustu kennararnir voru Sigríður Stefánsdóttir handa- vinnukennari sem gat látið okkur sauma út, prjóna og hekla. Það voru notalegar stundir sem við áttum í handavinnutímum þar sem hún las fyrir okkur skemmti- lega framhaldssögu. Þá verð ég að minnast Skúla Benediktssonar sem kenndi okkur í nokkur ár. Við bárum ótakmarkaða virðingu fyrir þessum manni og minnumst hans öll með miklu þakklæti fyrir hans innlegg í líf okkar. Hann var frá- bær kennari og skemmtilegur maður. Óskar góður stjórnandi Ég byrjaði að vinna við að bera út kvaðn- ingar og skeyti á gömlu símstöðinni þegar ég var 7 ára. Seinna fór ég að bera út póstinn og þegar ég varð 16 ára fékk ég vinnu á símstöðinni. Yngri systkini mín tóku við póst- burðinum hvert af öðru allt til Öglu sem var yngst og reyndar ber hún út póst- inn líka núna. Annars unnum við krakkarnir alltaf í frystihúsinu á sumrin frá 12 ára aldri. Þá voru starfandi Hrað- frystihús Ólafsvíkur, Kirkjusandur og Hrói. Ég vann alltaf á Kirkjusandi hjá Óskari sem var alltaf brosandi og góður stjórn- andi. Þar var alltaf líf og fjör og hefur Óskar oft haft í nógu að snúast við að halda okkur að verki, því sumarblíðan átti til að trufla okkur við vinnuna. Annars held ég að krakkar á þess- um árum hafi verið mjög sam- viskusöm og iðin. Þykir vænt um Hekluna Ég á mjög góðar minningar frá barns og unglingsárum mínum og tel að hér hafi verið gott að alast upp. Ég finn ennþá hlýjuna frá gömlu Ölsurunum og þalcka þeim fyrir að hafa fengið að kynnast þeim. Ég kýs að fjalla um persón- urnar í þessum pistli með þeim nöfnum sem þær ganga undir dagsdaglega. Mér þykir mjög vænt um Hekluna og minnist þess að okkur fannst eins og þar væru jafnvel fleiri en við sem við sáum þó aldrei, en margt skrýtið heyrð- ist og gerðist. Við vorum þó aldrei hrædd við neitt. Það voru góðir andar í Heklunni. Mér finnst ég elcki vera neitt gömul, en mikið hafa tímarnir breyst. Með kærri kveðju til allra sjó- manna og fjölskyldna þeirra. Hjónin Guðlaug og Egill. Standandi fyrir aftan eru þeir Siggi og Guðmundur, Gústi í fangi móður sinnar þá Eygló, Ella og Kristín Helgadóttir sem var í heimsókn. Myndin er tekin þegar Eygló fermdist. F.v. Sveinn, Eygló, Guðbjörg, Elín, Sigurður og Guðmundur fyrir utan Helduna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.