Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 50
48 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 Hugrún Ragnarsdóttir: Hátíðarræða á Sjómannadag á Hellissandi árið 1999 Kæru sjómenn og aðrir gestir, til hamingju með daginn. Eg vil byrja á því að þakka það traust, sem mér er sýnt, að halda hátíðarræðuna á sjómannadaginn. Nú þegar við erum hér saman- komin, er eklti úr vegi að leiða hugann að því, hve stóran sess sjó- mannadagurinn skipar í huga okkar og hvað hann er okkur mikil- vægur. Sjómannadag- urinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní 1938, þannig að í raun er saga hans ekki ýkja löng. Frumkvæðið kom frá Félagi íslenskra loftskeytamanna, en þeim hafði borist bréf frá starfsbræðrum sín- um á Norðurlöndum, þess efnis að koma á, árlegum minningardegi um loftskeytamenn, sem farist hefðu í hafi við störf sín. Félagið samþykkti hins vegar á aðalfundi að vinna að allsherjar minningar- degi um drukknaða sjómenn. Síðan hófst mikil undirbúnings- vinna, sem mörg sjómannafélög stóðu að og það er þessum frum- kvöðlum að þakka að við komum saman hér í Sjómannagarðinum og höldum hátíð. Fyrsti sjómannadagurinn var haldinn í Reykjavík og á Isafxrði, að viðstöddu fjölmenni á báðum stöðum. Hátíðarhöldin vöktu mikla athygli þjóðarinnar og inn- an fárra ára hafði þessi hátíðisdag- ur breiðst út um allt land. A þess- um fyrsta sjómannadegi voru haldnar ræður, sungið og keppt í greinum eins og kappróðri og stakkasundi, þannig að sú dag- skrá, sem við göngum að í dag er ekki mikið frábrugðin þeirri fyrstu. Þetta er af hinu góða, því að til að hátíðisdagar séu þjóðleg- ir, þarf að halda í gamlar hefðir og venjur eins og frekast er unnt. Sjómannadagurinn tók strax að miklu leyti við af hinum gamla lokadegi vetrarvertíðar. Á loka- daginn var alltaf mikið um dýrðir. Skipseigandi eða formaður héldu hásetum matarveislur og veittu vel af brennivíni. Fyrir kom að út- gerðarmenn gáfu skipsverjum flösku, ef vel hafði aflast og mér segir svo hugur um að þessir siðir séu enn við lýði og nú á sjómannadag- inn. Sjálf hef ég alltaf tengst sjónum á einhvern hátt. Þegar ég var lítil var pabbi nrikið á sjónum og fannst okkur systkinun- um hann oft lengi í burtu. Ég man eftir mömmu gangandi um gólf, í vondum veðrum, áhyggjufull og kvíðin. Við höfðum ekki síma í þá daga og fjarskiptatækin um borð voru ekki eins góð og í dag, þannig að oft var erfitt að fá fréttir af ástvinum á hafi úti. Þegar pabbi var á síldinni í gamla daga hélt ég oft að nú kæmi hann bara aldrei aftur. Ég man sérstaklega Sendum sjómönnum okkar bestu kveðjur á Sjómannadaginn ! STEINPRENT v. Snoppuveg • 355 Ólafsvík S: 436 1617 • Fax: 436 1610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.