Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 15

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 15
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 13 kvæmt fyrir útgerð og vinnslu, því menn voru sífellt í kapphlaupi hver við annan, voru að skipta út veiðarfærum mjög ört til að ná sem allra mestu á land.” Kvótakerfið skásti kosturinn en ekki gallalaust Arið 1984 er það svo sem lcvótakerfinu er lcomið á og við ákvörðun á kvóta einstakra skipa Mynd: Örn J. voru árin 1981-1983 notuð til viðmiðunar og segir Kristinn að sú úthlutun hafi lconiið vel út fyr- ir Rif. ,,Hér voru bátar sem höfðu aflað vel á þessum árum og lcomu því vel úr þessari skiptingu. Á staðnum hafa verið dugmiklir að- ilar í útgerð frá upphan og héðan hafa veiðiheimildir aldrei verið seldar, það má segja að hér hafi verið stöðugur vöxtur í útgerð frá byrjun.” Alveg síðan lcvótalcerfinu var komið á, sérstaldega eftir 1990, festist það í sessi og á síðustu misserum hafa mildar umræður átt sér stað um réttmæti þessarar fiskveiðistjórnunar. Óhætt er að segja að lcerfið sé mjög umdeilt meðal þjóðarinnar en Kristinn bendir á að kerfinu fylgi bæði kostir og gallar. „Veiðistýring með þessum hætti er sú hagkvæmasta sem útgerðarmaður getur unnið eftir, það er tvímælalaust kostur að geta skipulagt veiðar sínar sjálf- ur út frá haglcvæmnissjónarmið- um. En gallar kerfisins eru noklcr- ir. Leiga veiðiheimilda hefur verið allt of rúm, menn hafa getað selt frá sér aftur og aftur óveiddan fisk frá sér. Framsalið á aflanum þarf að vera takmarkað. Það er auðvit- að eldcert vit í því að menn geti hagnast á aflaframsali án þess að gera út skip og veiða fiskinn sjálf- Veiðirétturinn verði hreinn afnotaréttur Kristinn telur að veiðirétturinn eigi að vera hreinn afnotaréttur. „Eg mundi vilja þrengja framsals- ákvæðið verulega. Það þarf að vera þannig að þú getir skipt á fislctegundum á milli skipa og ef erfiðleilcar, eins og vélabilanir og ef skip verða fyrir tjóni af ein- hverjum ástæðum, þá missi slcipið elcki veiðiheimildirnar eins og nú er.” Kristinn telur það lílca galla á lcerfinu hve erfitt sé að lcomast inn í greinina fyrir nýliða. Þá sé það afar óeðlilegt í þessu kerfi að menn geti farið með hundruðir milljóna út úr greininni eins og dæmi eru um á síðustu misserum. Kristinn bendir einnig á að einn slæmur blettur á kerfinu sé brott- kast á fiski sem sé því miður stað- reynd. Ennfremur segir Kristinn um lcerfið: „Það hefur verið afar slæmt fyrir sjávarplássin út á landsbyggðinni þegar stórir út- gerðaraðilar ákveða að hætta út- gerð eða sameinast öðrum yfir- tækjum annars staðar og selja burtu veiðiheimildirnar og nánast rústa byggðinni. Það væri eldci óeðlilegt að hluti lcvótans væri byggðatengdur. Eg tel líka nauð- synlegt að lcvótanum verði úthlut- að eftir tegundum báta, þannig að kvótinn færist ekki á milli báta, frystitogara og smábáta. Kvótakerfið þarf að vera vinveitt einyrlcj- anum og fjölslcyldufyrirtækj- um, það er slæmt að kvótinn safnist allur á fárra manna hendur.” Aðspurður um horfurnar framundan á hugsanlegum breytingum á kvótalcerfinu bendir Kristinn á að nú sé nefnd að störfum sem end- urskoða eigi lögin um stjórn fislcveiða. „Fiskveiðistjórn- unarlcerfið er mjög umdeilt eins og það er nú og ég hef þá trú að hægt sé að sníða af mestu agnúana og ná um .. M* • / / j> ðystkimn mem satt en nu er. Fjölskylduútgerð af lífi og sál Víkur nú talinu aftur að útgerð- inni sjálfri hjá Kristni og fjöl- skyldu hans, en hún hefur staðið saman að rekstrinum sem hefur reynst afar farsæll frá upphafi. Eiginlcona Kristins, Þorbjörg Al- exandersdóttir, er skrifstofustjóri og ein dóttirin, Erla, er fram- kvæmdastjóri Sjávariðjunnar. Á tveimur bátum, innan við 10 tonn hvor, Litla Hamri og Sæ- hamri róa þeir svo synir hjón- anna, Halldór og Alexander. Tvær dætur hjónanna búa síðan í Reykjavík, Kristjana sem er lyfja- fræðingur og Bergþóra bygginga- verkfræðingur. Af þessari upptaln- ingu má ljóst vera að yfirbygging útgerðarinnar er ekki mikil, þar sameinar fjölslcyldan lcrafta sína og uppskeran er öllum sem til þekkja augljós: blómlegt og traust fyrirtæki - sem Kristinn reyndar viðurkennir að kostar mikla vmnu. Kristinn hætti sjálfur á sjó 1992 og sneri sér þá að stjórnun útgerð- arinnar á landi. Árið 1994 stofn- aði fjölskyldan fiskvinnslufyrir- tælcið Sjávariðjuna sem sérhæfir sig í útflutningi á ferskum og frystum fiski. Fiskurinn er sendur með flugi bæði á Evrópu- og Bandarílcjamarkað. Aflcastageta þessarar vinnslu er 5-8 tonn af þorslci á dag en alls vinna 20-24 starfsmenn við Sjávariðjuna. Sjó- menn útgerðarinnar eru 12 talsins en helmingurinn af fisknum sem unnin er í Sjávariðjunni kemur frá Alexander og Erla á bryggjunni í Rifi. Mynd: PSJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.