Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 81

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 81
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 79 Sjómannadagurinn 1999 á Hellissandi og Rifi Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hellissandi og Rifi eins og undanfarin ár og hófst dagskráin á Rifsbryggju laugar- daginn 5. júní. Þar var margt til skemmtunar gert. Má þar nefna kappróður, koddaslag og skemmtisiglingu. Keppnin í kappróðrinum var hörð eins og vanalega en þar sigraði sveit Magnúsar SH 205 á meðal báta en sveit Sjávariðjunnar meðal landverkakvenna. Þorsteinsgell- urnar fengu aukaverð- laun fyrir þátttöku og besta tímann í kvenna- flokki. Koddaslagurinn var æsispennandi og keppt var bæði í kvenna og karlaflokki. Konur hafa aldrei verið jafn margar eins og nú og slógu þær eldd slöku við. Sigurvegarar urðu Daníel Arciszewski og Hugrún Svala Heiðars- dóttir. Eigendur Magnúsar SH buðu í skemmtisiglingu inn á Víkina og einnig bauð hann gest- um sínum upp á prins-pólo og svala. Vakti það mikla lukku hjá unga fólkinu. A Sjómannadaginn 6. júní voru svo hefðbundin hátíðar höld sem hófust með Sjómannamessu og síðan með hátíðarhöldum í Sjó- mannagarðinum. Hátíðarræðuna hélt Hugrún Ragnarsdóttir og heiðraður var aldraður sjómaður Guðmundur Sölvason. Veitt voru verðlaun fyrir afrek laugardagsins og unglingadeildin Drekinn sá um skemmtiatriði fyrir gesti. Þess má geta að Sjómannagarðinum voru gefnar margar góðar gjafir í tilefni dagsins. Slysavarnakonur voru svo með kaffisölu í Röst að dagskrá lokinni sem er ómissandi þáttur í hátíðarhöldum dagsins. Um kvöldið var Sjómannahóf haldið í Röst sem hófst kl. 20:00. Flutt voru heimatilbúin skemmti- atriði sem tókust mjög vel og einnig kom Skari Skrípó fram. Að venju sá Randver Steinsson matreiðslumaður og hans fólk um matinn. Hljómsveitin Upplyft- ing spilaði á ballinu og fólk dansaði og skemmti sér fram á rauða nótt. HK. Fjöldi fólks fylgdist með keppnisgreinunum á Sjómannadag í Rifí. Mynd: JRK RARIK ic^aacU ajft Skrifstofa Ólafsvík, sími: 436 1265 Bilanatilkynningar: 438 1624 Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra árnaðaróskir í tilefni S j ómannadagsins! APÓTEK ÓLAFSVÍKUR Ólafsbraut 24, Ólafsvík • sími: 436 1261 • fax: 436 1631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.