Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 8

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 8
Frá vígslu Heiðmerkur, 25. júnt 1950. Ljósm.: Sig. Guðmunclsson. ára gamlar plöntur. Gróðursetning hófst um miðjan maí, og lauk síðari hluta júnímánaðar. V. VÍGSLA HFJÐMERKUR Sunnudaginn 25. júní 1950 var Heiðmörk opnuð almenningi við hátíðlega athöfn. Vegur hafði verið lagður upp eftir Elliðavatnsheið- inni, nokkru lengra en á móts við hólinn Skyggni. A vegarenda var gert hringlaga bila- stæði fyrir fjölda bíla, og skammt norðan við veginn fór fram vígsluathöfn við grasflöt, sem eftir það hlaut nafnið Vígsluflöt. Við norðurjaðar flatarinnar var settur upp ræðustóll, prýddur birkigreinum. Fluttar voru ræður, lúðrar þeyttir og „þjóðkórinn“ söng und- ir stjórn Páls ísólfssonar. Vígsluræðuna flutti Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Að lokinni ræðu sinni gróðursetti hann á staðnum litla greniplöntu, einskonar hornstein. Auk borg- arstjóra fluttu ræður Hákon Bjarnason skóg- 6 ræktarstjóri, Sigurður Nordal prófessor og Guð- mundur Marteinsson formaður Skógræktarfé- lags Reykjavíkur. Vígsluathöfninni stjórnaði Hákon Guð- mundsson varaformaður Skógræktarfélags Is- lands. Fjöldi fólks var viðstaddur vígsluathöfnina, á þriðja þúsund manns, að því er sum blöðin töldu. Og Heiðmörk varð jregar á fyrsta sumri vinsælt útivistarsvæði, þótt „vegakerfið" væri í upphafi aðeins 2i/ó kílómetri. VI. HEIÐMÖRK STÆKKUÐ í TVEIMUR ÁFÖNGUM Eins og fram kemur í upphafi þessa rits, þóttu Hjallar og Löngubrekkur girnileg svæði til útivistar og skógræktar, og í bæklingnum frá 1941 kemur fram, að stjórn Skógræktarfélags Islands leit býlið Elliðavatn og sjálft vatnið hýru auga. Þegar hin upprunalega Heiðmerkurgirðing ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.