Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 19

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 19
Syðsti hluti Hjallabrautar Ljósm.: Stefán Nikulásson 1975 við Strípshraun. Árið 1957 var hann fram- lengdur fram hjá Strípshrauni og suður hæð- irnar austan við Hjalla, og var framlengingin 3.4 km. Var þessum vegi, alla leið frá Hlíð- arvegi, nú gefið nafn og hann kallaður Hjalla- braut. Frá enda þessa vegar var um leið ruddur þvervegur fram hjá klettum þeim, sem kallaðir hafa verið Hulduklettar, og upp í Löngubrekkur. Þetta sama sumar var ruddur nýr vegur út frá Heiðarvegi fyrir ofan hólinn Skyggni til suðvesturs, allt suður undir Strípshraun, til mikils hagræðis fyrir landnemafélög, sem hafa helgað sér spildur á báða bóga við hinn nýja veg. Vegur þessi er um 1 km að lengd, og hefur hann hlotið nafnið Landnemaslóð. Loks var um haustið, um það leyti sem gengið var frá samningi um Vífilsstaðaland ruddur vegur frá Flóttavegi um hraunið með- fram Vífilsstaðahlíð, um 1.6 km langur. Við syðri brún ltins nýja vegar var samtímis lag- fært girðingarstæði. Vegurinn meðfram Vífils- staðahlíð hefur hlotið nafnið Hlíðarvegur. Alls jókst þannig á þessu ári vegakerfið á Heiðmörk um 6 km. Jafnframt var eldri vegum haldið við með ofaníburði, heflun og lagfær- ingum. Með vegagerðinni 1957 tók að hilla undir samfelldan veg eftir endilangri Heiðmörk frá Silungapolli suður fyrir Vífilsstaði. En vega- gerð á því svæði, sem eftir var, yfir Vífils- staðahlíðaröxlina og syðstu Hjallabrúnirnar, ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 hlaut að verða vandasamari en sú vegagerð, sem framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins hafði áður haft með höndum á Heiðmörk. Var nú leitað aðstoðar ungs verkfræðinema, Jóns Birgis Jónssonar, sem unnið hafði hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur undanfarin sumur, og mældi hann fyrir þessum vegarkafla. Hófst lagning hans haustið 1958, og var vegarlagn- ingunni að verulegu leyti lokið sumarið 1960. Var þetta 7 km langur vegur. Áður en hinn nýi vegur yrði opnaður fyrir almenna umferð var nauðsynlegt að bera í hann mikinn ofaníburð. Var unnið að því næstu tvö sumur. Einnig Jrurfti að gera lagfær- ingar á Hlíðarvegi, sprengja nokkur hraunhöft og lagfæra beygjur. Síðari hluta sumars 1962 var vegurinn opnaður til umferðar. Sumarið eftir, 1963, var lokið við að gera vandað pípuhlið á Heiðmerkurgirðinguna við vegamótin hjá Flóttavegi. Sumarið 1964 var lagfærður vegur beggja megin við pípuhlið á nýrri girðingu um Rauð- hóla. Næstu ár voru vegaframkvæmdir á Heiðmörk í því fólgnar, að borið var ofan í vegina, hlaðið upp að þeim, sáð grasfræi í vegabrún- ir, gerð útskot á vegi og smá-bílastæði hér og þar. En vegirnir á Heiðmörk Jtola ekki vetrar- umferð, þegar frost og þíðviðri skiptast á, nema Jrar sem Jteir eru á hrauni. Þess vegna hefur orðið að loka Heiðmörk fyrir bílaumferð frá 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.