Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 42

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 42
Blómsef (Juncus triglumis L.): Allvíða ! rökum leirflögum og í mýrinni við Myllutjörn. Vallhæra (Luzula multiflora (Retz.) Lej.): Víða í mólendi og mosaþembum. Axhæra (Luzula spicata (L.) DC.): Víða, bæði í mólendi og í mosaþembum. Staraætt (Cyperaceae): Stinnastör (Carex bigelowii Torr.): Algeng í mosaþembum. Blátoppastör (Carex canescens L.): í mýrinni við Myllutjörn. Hárleggjastör (Carex capillaris L.): A stöku stað á móabörðum. Sérbýlisstör (Carex dioica L.): A stöku stað ! mýrinni upp frá Myllutjörn. Mýrastör (Carex nigra (L.) Reich.): Algeng í mýrinni við Myllutjörn. Belgjastör (Carex panicea L.): í mýrinni við Myllutjörn. Hengistör (Carex rariflora (Wg.) Sm.): Víða í mýrinni við Myllutjörn. Tjarnastiir (Carex rostrata Stokes): í Myllu- tjörn. Klófífa (Eriophorum angustifolium Honck.): I mýrinni meðfram Myllulæk. Hrafnafífa (Eriophorum scheuchzeri Hoppe): I mýrinni meðfram Myllulæk. Þursaskegg (Kobresia myosuroides (Vill.) F. et Paol.): Allvíða á móabörðum. Vatnsnál (Eleocliaris palustris (L.) R. Br.): A einum stað á bakka Myllutjarnar. Mýrafinnungur (Trichophorum caespitosum (L.) Hartm. ssp. austriacus (Palla) Brodd.): í mýrinni meðfram Myllulæk. Sveifgrasaætt (Poaceae): Týtuiíngresi (Agrostis canina L.): Víða í sendn- um flögum og á melum. Skriðlingresi (Agrostis stolonifera L.): I rökum flögum á stöku stað. Hálingresi (Agrostis tenuis Sibth.): Víða inn- an um lyng og kjarr. Vatnsliðagras (Alopecurus aequalis Sobol.): I blautu flagi við Myllulæk. Háliðagras (Alopecurus pratensis L.): Við veg- arkant nálægt Strípshrauni. Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum L.): Al- gengur innan um lyng og kjarr. 40 Hálíngresi (Calamagrostis neglecta (Ehrh.) Gastn.): í mýrinni við Myllutjörn. Fjallapuntur (Deschampsia alpina (L.) R. & Sch.): Á einum stað í röku flagi. Snarrótarpuntur (Deschampsia flexuosa (L.) PB.): Á stöku stað. Bugðupuntur (Deschampsia flexuosa (L.) Trin.): Mjög algengur innan um lyng og kjarr. Húsapuntur (Elytrigia repens (L.) Nevski): Á stöku stað. Greinilega slæðingur. Túnvingull (Festuca rubra L.): Allvíða. Blávingull (Festuca vivipara (L.) Sm.): Víða á móabörðum og í mosaþembum. Finnungur (Nardus stricta L.): Á stöku stað. Fjallafoxgras (Phteum commutatum Gaud.): Nálægt Myllutjörn. Fjallasveifgras (Poa alpina L.): Hjallar. Varpasveifgras (Poa annua L.): Á stöku stað. Blásveifgras (Poa glauca Vahl): Allvíða á mel- um, og þar sem grýtt er; algengt í mosaþemb- um. Kjarrsveifgras (Poa nemoralis L.): Á stöku stað innan um lyng og kjarr. Vallarsveifgras (Poa pratensis L.): Á stöku stað á valllendiskenndum börðum. Lógresi (Trisetum spicatum (L.) P. Richter): Allvíða á móabörðum og í mosaþembum. Brúsakollsætt (Sparginaceae): Mógrafabrúsi (Sparganium hyperboreum Laest.): I lygnum ! Myllulæk. Gróðurfari Heiðmerkur verður ekki lýst hér til neinnar hlítar, heldur aðeins drepið á örfá atriði sem þykja öðrum fremur athyglisverð. Mikill hluti svæðisins er þakinn hraunum af ýmsum aldri, en auk hraunanna eru þar víðáttumiklir móar, nokkuð um mela, fallegar kjarrbrekkur eru suðaustan undir Hjöllum, en eina votlendið er Myllutjörnin ásamt Myllu- læknum og mýrinni umliverfis. Hraunin eru v!ða Jsakin samfelldum gróðri, mosaþembu, mólendi eða jafnvel kjarri, þau yngstu minnst gróin en þau elstu mest. Hér er gullið tækifæri til að sjá hvernig hraun gróa upp. Fyrstu plöntur,, sem sjáanlegar eru með berum augum, sem nema land í hraunum hér á landi, eru mosar og fléttur, einkum þó ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.