Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 58

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 58
ÞÓRARINN DENEDIKZ: Vaxtarmælmgar á lerki í Hallormsstaðaskógi vorið 1974 Mœlingar. Nákvæmar vaxtarmælingar á barrtrjám hér á landi eru a£ mjög skornum skammti. Þetta stafar fyrst og fremst af því, að fram undir 1950 var lítið gróðursett, oftast tiltölulega fá tré á hverjum stað, þannig að ekki er hægt að leggja undir nægilega stóra mælifleti til að þeir gefi nákvæmar upplýsingar um viðar- magnsvöxt. Undantekning frá þessu er lerkið í Guttormslundi, sem var gróðursett 1938, en þar er lerki á um 0.6 ha lands. Reitur þessi hefur verið mældur á h. u. b. þriggja ára fresti síðan 1953, en þá var hann l'yrst grisjað- ur. Niðurstöður þeirra mælinga hafa a. m. k. tvisvar verið birtar hér í Arsritinu (Blöndal, S. 1953, 1957). Saga þessa lerkireits er vel þekkt, svo ég sé ekki ástæðu til að rekja hana að nýju (Pálsson, G. 1947 og Bjarnason, H. 1957). Árið 1952 var afmarkaður í Guttormslundi 1000 m2 flöt- ur til vaxtarmælinga, og hafa trén á honum síðan verið mæld þriðja hvert ár, eins og fyrr segir, og var síðasta mæling gerð 1974. Var lerkið þá 36 ára gamalt frá gróðursetningu eða 41 árs frá sáningu. Sama mælingaraðferð hefur verið notuð frá upphafi, ]r. e. a. s. að þvermál er mælt í 1.3 m hæð frá jörðu (brjóst- hæð) fyrir hvert tré og einnig hæð hvers trés. Viðarmagnið og árlegur viðarvöxtur voru reiknuð út eltir norskum formtölum fyrir jap- anskt lerki, og hafa þessar formtölur verið notaðar síðan, sakir skorts á hliðstæðum töl- um fyrir síberíulerki. Allar niðurstöðutölur eru umreiknaðar á ha og eru þær birtar í eftirfar- andi töflum. TAFLA 1. Síberíulerki gróðursett í Guttormslundi, Hallormsstað 1938. Fræið frá Arkangelsk- héraði í Rússlandi. Allar tiilur umreiknaðar á ha. Siberian larch of Arkangelsk provenance planted 1938 at Hallormsstaður. StRndandi tré (Standing crop) Felld tré (Thinnings) Aldur (Age) Trjáfjöldi (Stems/ha) (Height) 'c' ^ i a £ .0 o !§ o £ Q- m m | Þvermál (Diameter) 3 Grunnflötur 1 10 (Basal Area) 3 Viðarmagn w (Volume) Trjáfjöldi (Stems/ha) a £ m _ <U g S <u .2 a a cm « Grunnflötur lo (Basal Area) Ö fao ^ rt <u s s JO o > > m3 3 Samanlagt viða; 03 (Total Volume) >4 SO í> U SO 4J á m3 15 4960 4.5 5.5 5.4 11.3 38.0 600 4.0 4.0 0.8 2.0 40.0 2.7 18 4960 6.0 6.9 7.G 24.0 87.8 89.8 5.0 22 2370 8.0 8.4 11.1 23.0 95.0 2590 6.1 6.9 8.8 29.5 126.5 5.8 24 1580 8.9 9.5 12.9 20.5 92.0 790 5.8 10.3 6.6 29.0 152.5 6.4 27 1330 9.8 10.5 14.6 22.1 107.1 250 9.0 12.7 3.3 14.8 182.4 6.7 30 1200 10.6 11.3 15.7 23.3 121.3 130 9.9 14.6 1.6 7.5 204.1 6.8 33 890 11.2 11.8 17.3 20.8 113.2 310 10.5 15.7 6.0 31.1 227.1 6.9 36 830 11.6 12.4 18.3 21.8 121.9 60 10.2 14.3 1.0 4.9 240.7 6.7 56 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.