Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 60

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 60
hjálpar við að reikna út timburframleiðslu lerkis, Jjar sem Jrað nær álíka vexti og í hin- um mældu reitum. Augljóst er, að gildi mæl- inganna er takmarkað, aðallega fyrir þá sök að ekki er unnt að aðskilja áhrif veðurfars á vöxt lerkisins frá öðrum vaxtarþáttum. Því getur verið varasamt að nota niðurstöður mæl- inganna til að spá fyrir um vöxt lerkis á öðrum stöðum með nokkurri vissu. Eins og er, eru fáar aðrar hérlendar vaxtarmælingar til samanburðar. En séu Jjær bornar saman við Guttormslundarlerkið, á líkum aldri, kemur í Ijós að lerkið hefur hvergi náð jafngóðum vexti og í Guttormslundi. A öðrum stöðum, þar sem vaxtarmælingar hafa verið gerðar, er að sjálfsögðu heldur ekki mögulegt að aðskilja áhrif veðurfars frá öðrum vaxtarþáttum, t.d. hefur lerkið víðast hvar vaxið upp í öðruvísi gróðurlendum en í, Guttormslundi. Flestir yngri reitanna eru á? mólendi eða blómlendi með bláberjalyngi, en í Guttormslundi er undirgróður aðallega reyrgresi með blómjurtum. Síðarnefnda gróð- urhverfið hefur reynst mjög heppilegt fyrir vöxt birkis á Hallormsstað (Ragnarsson, H. og Steindórsson, S. 1973) og virðist einnig henta lerki mjög vel. Þá geta vaxtarmælingarnar gefið vísbend- ingu um, hvernig heppilegast sé að grisja lerkið. Erlendis gilda vissar aðalreglur um grisjun hinna ýnisu trjátegunda, ]). e. a. s. að visst viðarmagn er fellt við tiltekinn aldur á vaxtarskeiðinu. í Bretlandi er t. d. fellt allt að 60—70% viðarmagnsaukans við hverja grisjun. (Christie & Johnston 1966). Þær töl- ur, sem hér eru gefnar upp um grisjunar- styrkleika í Guttormslundi, gætu því skoðast sem tilraun til að gera sér hugmynd um, hvernig byggja mætti upp grisjunarkerfi fyrir ’derki, sem hentaði íslenskum aðstæðum. TAFLA 3. Vöxtur Síberíulerkis á nokkrum stöðum í Hallormsstaðaskógi og í Eyjafirði. (Volume growth on Siberian larch in Hallormsstaður and in Eyjafjörður districts). STAÐUR Aldur (Age) STANDANDI TRÉ £ ^é3 o; ’bc £ £ c: o 'o Ö •- 2 ri — > ^ -.O JZ Si, •X, </i — C —' c •g § » 8 h S2- 2 e 2 e ha m cm b rt" -* CJ 1 < c _ £ S ö 6 m2/ha ,o £■ fco rt dj £ £ <- 3 2 2 m3/ha VÖXTUR i-i I 1 73 o > 'ts 2 73 73 ‘3 1 b á g. m3/ha m3/ha Giittormslundur p 38 24 1580 8.9 12.9 20.5 92.0 152.0 6.4 - 18 4960 6.0 7.6 24.0 87.8 89.8 5.0 Jónsskógur, p 51 Rentur A 23 1880 7.0 8.8 12.1 45.1 69.8 3.0 - B - 1770 6.4 7.9 8.5 27.9 46.3 2.0 - C - 1360 7.1 9.1 8.9 32.8 62.0 2.7 Samanburðartilraun p 53 Arkangelsk I 19 3110 5.2 6.6 10.8 34.7 43.9 2.3 - 11 - 3905 4.1 5.6 9.6 28.2 28.6 1.5 III - 3910 4.1 5.2 8.3 23.2 23.2 1.2 Hakaskoja I - 3460 5.1 6.7 12.1 37.2 41.7 2.2 11 - 3195 4.5 6.1 9.5 28.2 32.8 1.7 III - 3950 4.6 6.1 11.7 33.7 33.7 1.8 Irkutsk I - 2930 5.4 7.2 12.0 40.0 48.3 2.5 - II - 2660 3.6 4.8 4.8 12.9 12.9 0.7 - III - 3550 4.7 5.9 9.9 29.1 33.7 1.8 Vaðlaskógur, Eyjafirði 20 3000 5.6 5.1 6.2 19.5 19.5 1.0 58 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFF.LAGS ÍSLANDS 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.