Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 69

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 69
Afhentar plöntur árið 1973. Hall- Tuma- Lauga- Norð- Skógr. Foss- Akur Tegund: ormsst. Vaglir staðir brekka tunga ríkisins vogur eyri Samtals Skógarplöntur 156.975 114.690 168.700 32.400 13.000 485.765 264.425 8.100 758.290 Birki, ódr 6.400 27.995 23.375 57.770 57.770 Birki 17.230 9.090 2.550 10.840 10.000 49.710 74.100 6.000 129.810 Blágreni 6.520 6.520 100 6.620 Broddgreni 2.900 2.900 2.900 Hvítgreni 1.350 1.350 1.350 Rauðgreni 18.900 37.010 10.075 1.700 3.000 70.685 1.500 72.185 Sitkabast . . . . 8.200 8.200 8.200 Sitkagreni 8.900 33.575 250 42.725 87.600 200 130.525 Svartgreni 2.050 2.050 2.050 Bergfura, ódrs 3.200 3.200 3.200 — drs 45 8.200 13.225 3.920 25.390 37.650 63.040 Broddfura 590 590 590 Stafafura, ódrs 27.700 27.700 27.700 M 36.830 36.830 36.830 Stafafura drs 24.345 29.195 7.075 3.250 63.865 62.925 300 127.090 Síberíulerki 59.545 3.200 11.095 12.440 86.280 650 1.500 88.430 Garðplöntur 7.470 2.090 20.520 805 2.700 33.585 56.955 4.620 95.160 Alls: 164.445 116.789 189.220 33.205 15.700 519.350 321.380 12.720 853.450 Skógarhögg teknar með í þetta yfirlit, en að öðru er Skógarhögg varð nokkru meira en árið áður en svipað að magni og 1971. Alls féllu 180 tonn viðar og þar af voru 15 tonn lerkiviður. Felld voru 110 tonn á Vöglum en 70 á Hall- ormsstað. Þar af fóru til efniviðar ............................. 5 tonn reykinga- og eldiviður .............. 140 — birkistaurar ...................... 5.656 stk. lerkistaurar ........................ 871 — Seldist þetta að mestu á árinu og voru litlar birgðir viðar um áramót. Alls voru seld 1633 jólatré og 875 kg af greinum til skrauts, einkum af stafafuru. Sagað var niður töluvert af viði á Hallorms- stað, bæði lerki úr skóginum og nokkuð af rekaviði, sem flutt var upp á Hallormsstað fyrir nokkrum árum. Nokkrir byrjunarörðug- leikar liafa verið við flettisögina sem þar hefur verið sett niður, en allt stendur til bóta. Gróðrarstöðvar í töflum 1—3 er skráð hvað sáð hefur verið, dreifsett og afhent úr gróðrarstöðvum landsins. Að vanda eru stöðvar skógræktarfélaga þeirra ekki nánar getið. Nokkrar skemmdir urðu á Tumastöðum og í Laugabrekku sakir holklaka og þar af Ieið- andi rótarslita, en að öðru leyti höfðust plönt- ur vel við. Að vísu kom nokkur afturkippur í þær plöntur á Tumastöðum, sem dreifsettar voru fyrir kuldakastið seint í maí, sem stóð nærri vikutíma. Þroski þeirra varð minni um sumarið en hinna, sem dreifsettar voru eftir nepjuna. Bætt var við nokkrum plasthúsum, sem ætluð eru til sáningar. A Vöglum eru nú 3 hús af finnskri gerð, 20x7.5 metrar, og 3 heimagerð, 20x4 metrar. Þá voru og fengin 16 minni hús að Tumastöðum, 10x3.8 metrar, sem nota átti til sáninga. Þau reyndust of veikbyggð og urðu til lítilla nota. Hinn 23. september gekk fárviðri yfir Suður- og Suðvesturland með þeim afleiðingum að litlu lu'isin á Tumastöðum sviptust í sundur og það, sem verra var, stóra báruplasthúsið féll saman og eyðilagðist. Kom í ljós, bæði þar og víðar, að grind þessara húsa var allt of veik til að þola mikil veður. Skaðinn á Tumastöðum var metinn á röskar 400.000 krónur. Brugðið var við og verkfræðingur fenginn til að gera teikningu að sterkari grind, og húsið síðan ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.