Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 70

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 70
Gróðursetning Skógræktar ríkisins árið 1973. Staður: Birki Rauð- greni Sitka- greni Blá- greni Sitka- bast Stafa- fura Berg- fura Lerki Ýmsar teg. Alls Hvammur 3.220 6.300 1.150 2.500 13.170 Stálpastaðir 2.053 7 2.060 Selsskógur 6.070 6.070 Bakkakot 2.480 8.850 5.000 1.500 17.830 Norðtunguskógur 27.500 6.000 9.000 42.500 Síðumúli 12.000 350 1.000 13.350 Arnbjargarlækjarg. 2.200 375 2.575 Melsgirðing 2.000 2.000 Arnarholtsreitur .... 100 1.000 1.100 Umhv. græðir. Norðt. 1.500 1.800 3.300 Laugaból 1.600 1.600 Gilá 1.350 2.000 2.600 1.000 6.950 Barkarstaðir 750 750 Vaglaskógur 9.550 800 10.350 Sigríðarstaðaskógur 6.900 5.675 12.575 Sandhaugar 1.750 1.750 Þórðarstaðaskógur . . 300 100 400 Asbyrgi 1.000 1.000 Hallormsstaður .... 16.550 610 6.500 3.500 3.675 10.080 2.350 43.265 Fljótsdalsáætlun .... 45.795 45.795 Haukadalur 25 25 23.305 25 25 23.405 Reykjahjáleiga .... 5.000 5.000 Skarfanes 5.450 5.450 Þjórsárdalur 6.000 3.700 9.700 Ölversholt 2.100 800 2.900 Mógilsá 6.215 3.080 8.000 17.295 Straumur 2.000 5.600 7.600 Samtals 31.640 57.845 28.890 6.500 3.500 91.083 17.450 59.575 4.157 300.640 endurbyggt þá um haustið. Þetta óhapp varð til að seinka öðrum nauðsynlegum haustverk- um. Uppeldi garðplantna hefur aukist mjög hin síðari ár. Bæði er það, að eftirspurn slíkra plantna vex óðum, og svo eyðilögðu hinir vísu skipuleggjendur Reykjavíkurborgar nokkrar gróðrarstöðvar innan borgarmarkanna með þeim afleiðingum, að mesti hörgull er nú á garðplöntum í Reykjavík. Uppeldi garð- plantna er bæði dýrt og krefst nokkurrar kunnáttu. Væri æskilegt að garðyrkjumenn gætu staðið að þessu i nánd við aðalmarkaðs- svæðin, svipað því, sem áður var. En það tekur mörg ár að koma upp gróðrarstöð, svo jress er varla að vænta að einstaklingar hefji jretta starf að nokkru marki fyrst um sinn. Fávísi arkitekta og skipuleggjenda í sambandi við Fossvoginn sýnir svo ljóst sem verða má, að slíkir menn geta unnið stórkostlegt tjón, ef þeir hafa enga þekkingu á hinni lifandi náttúru. 68 Gróðursetning Skógrækt ríkisins lét alls planta 300.640 skógarplöntum í eigin girðingar eða með styrk til einstaklinga. Er þetta fvið meira en undan- farið, og sýnir að uppeldi plantna er nú á uppleið. Er greint frá jtessu í töflu 4. Hirðing Grisjað var frá ungviði í flestum girðing- unum, en víðast hvar hefði þurft að vinna meira að því verki. Lítilsháttar var borið að ungum trjám, sem stóðu í svelti, einkum rauðgreni, sem ætlað er til jólatrjáa. Grisjað var og hreinsað til í gamla Grund- arreitnum í Eyjafirði. Var síst orðin vanjrörf á því, þar sem mikill hluti reitsins var orðinn flækjuskógur af blæösp svo erfitt var um hann að komast. Þingvallareiturinn var einnig hreinsaður, en hann hefur verið oftar grisjaður og jrví auðveldari umferðar. Sá reitur hefur ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.