Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 72

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 72
SNORRI SIGURÐSSON: Störf skógræktarfélaganna 1973 Hér skal greint frá störfum skógræktarfélag- anna 1973 og öðru því sem ofarlega er á baugi í félagastarfinu. Girðingar Það helsta sem gerðist í girðingamálum á árinu 1973 var að byrjað var á girðingu að Fjósum í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu, en eins og kunnugt er þá festi Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu kaup á jörðinni árið 1971. í upphafi var í ráði að girða þar allt að 120 ha lands, en frá því var horfið sakir þess að girðingarstæði reyndist ekki heppilegt neðan þjóðvegar en hann liggur þvert í gegnum landið. Því var ráðist i að girða ofan vegarins, mestan hluta túnsins og brekkurnar ofan þess. T.okið var við að ganga frá girðingarstæði, haustið 1972; ýtt upp fyrir girðingu og slétt- að undir hana á heiðarbrúninni. Arið 1973 var gengið frá hornum, burðarstaurum og neti og var girðingunni að mestu lokið þá um vorið, nema hvað eftir var að setja upp hlið. Lengd girðingarinnar eru röskir 4.5 km og land inn- an hennar 70 ha. Til gamans má geta jtess að fyrstu plönturnar voru gróðursettar í Fjósa- land vorið 1974 og annaðist jtað verk vinnu- tegunda víðsvegar um land, en þeim er enn ekki lokið, þannig að nokkuð vantar enn til jress, að unnt sé að birta árangur af þessari könnun. Og til gamans má geta þess, að vikuna eftir 21. ágúst gekkst Kvenfélagasamband Islands fyrir sveppanámskeiði á Hallormsstað, en ekki er mér kunnugt um, hvaða breytingu það hari valdið í matargerð íslendinga. En það hefur um langt skeið verið á margra manna vitorði, að hér vaxa ótal sveppir, einkum í skóglendun- um, sem nýta má til bragðbætis og hollustu. 70 flokkur undir stjórn Gunnars Finnbogason- ar skógarvarðar. Eins og að undanförnu var gagngert unnið að lagfæringum og stækkun girðinga í Eyja- firði. Aðallega var gert við girðingar á Mið- hálsstöðum, Vaðlaskógi, Leyningshólum og Kjarnaskógi við Akureyri. Lokið var við teng- ingu Miðhálsstaðagirðingar og sett upp veg- rist á norðurhlið hennar. Sú girðing er nú alls 2.4 km að lengd og var endurnýjaður 1.9 km langur kafli. Leyningshólagirðing var öll endurgirt, 3.6 km og stækkuð nokkuð. I Vaðlaskógi var endurnýjaður 1.8 km langur kafli, af 2.3 km alls, þannig að eftir er að lag- færa 0.5 km. Verður því verki hraðað eftir föngum, því svo mjög er girðingin úr sér geng- in. Lokið var við að girða allt Gunnfríðarstaða- land í Langadal, en þar var girðing fyrir frá 1961. Stækkuð var girðing að Hólum í Hjalta- dal um 1.8 ha. Snjóalög gerðu mikinn usla á girðingunum á Hólum veturinn 1973-74, þannig að þær lágu að mestu leyti niðri, er snjóa leysti, en fyrir árvekni Hólamanna var komið í veg fyrir skemmdir á plöntum. A Fossá í Kjós var sett upp bráðabirgðagirð- ing og var fyrstu plöntunum plantað þar síð- sumars. Sú gróðursetning var unnin af norð- mönnum, sem komu í skiptiferð og verður vikið að henni hér á eftir. Þá skal þess getið til fróðleiks, að fyrir- hugað er að Sauðárkrókskaupstaður láti friða Skógarhlíð og hluta af landi Sauðár við Sauð- árkrók. Á að nota landið m.a. til útivistar fyrir bæjarbúa. Mun Skógræktarfélag Skagfirðinga sjá að einhverju leyti um gróðursetningu í landið á svipuðum grundvelli og tíðkast hefur um samvinnu skógræktarfélaga og bæjarfélaga. I Skógarhlíð var til skamms tíma vottur skógarleifa, sem nú munu vera með öllu liorfnar, enda hefur landið legið undir stöð- ÁRSRIT SKÓGRÆ.KTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.