Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 73

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 73
Gróðursetning skógrcektarfélaganna drið 1973. Skógræktarfélag Birki Stafa- fura Berg- fura Sitka- greni Rauð- greni Lerki Aðrar teg. Alls Arncsinga 7.950 5.450 2.000 15.400 A.-Húnvctninga 2.000 1.000 5.000 8.000 A.-Skaftfellinga 1.000 2.000 3.000 Björk 1.000 1.000 2.000 Bolungarvík 1.000 1.000 1.000 25 3.025 Borgfirðinga 4.200 6.700 1.150 2.800 1.325 16.175 Dalasýslu 2.000 2.000 Eyfirðinga 6.200 300 200 1.500 100 8.300 Hafnarfjarðar 6.000 2.000 2.000 5.000 15.000 Heiðsynninga 1.000 1.000 2.000 Kjósarsýslu 2.000 2.000 7.650 11.650 Kópavogs 7.650 7.650 Mýrdælinga 150 1.500 2.000 3.650 N.-Þingeyinga 1.000 300 50 1.350 Neskaupstaðar 500 500 Rangæinga 1.500 4.275 2.325 300 8.400 Reykjavíkur 69.300 34.925 16.650 53.400 174.275 Siglufjarðar 500 1.500 2.000 Skagfirðinga 6.840 2.250 2.920 250 700 6.940 19.900 Strandasýslu 250 250 500 Stykkishólms 500 1.000 1.000 3.000 5.500 Suðurnesja 3.000 3.000 Súgfirðinga 1.000 1.000 1.000 3.000 S.-I»ingeyinga 4.555 2.145 525 1.075 3.415 4.290 1.610 17.615 V.-Barðstrendinga 1.000 750 750 2.500 V.-ísfirðinga 1.000 1.000 1.000 2.000 5.000 Alls 117.'395 69.045 31.245 95.850 5.440 18.330 3.785 341.390 ugum ágangi búfjár frá Sauðárkróki og ná- grenni. Ekki er fráleitt að ætla að kjarrgróður komi upp að nýju fái landiö nægilega friðun. Aætlað er að fullgerð verði þessi girðing um 6 km að Iengd. Þá er í ráði að ýmis félagasamtök í Hafnar- firði, fyrir forgöngu Skógræktarfélags Flafnar- fjarðar, gangist fyrir jrví, að girt verði land- svæðið milli Garðahrepps og Kaldársels, þann- ig að innan girðingar komi Sléttuhlíð, Grá- helluhraun og Lækjarbotnar, ásamt Hval- eyrarholti. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er mjög hugað um að land þetta verði friðað og hefur hún þegar veitt til þess 1 millj. kr. Áætlað er að girðingin verði allt að 12 km að lengd og að liyrjað verði á henni á árinu 1975. hað hefur oft verið um það rætt á Jtessum vettvangi og öðrum, að skógræktarfélögin Jryrftu nauðsynlega að verða sér úti um ný lönd, svo að þau gætu tryggt áframhaldandi störf. Á þessu er vissulega mikil nauðsyn, en hinu má ekki gleyma að sakir síaukins kostn- aðar við efni og vinnu hafa félögin yfirleitt ekki átt þess kost að ráðast í ný landnám. Fjárskort- urinn hefur verið Jtað mikill hjá Jjeim flestum, að Jjau hafa átt fullt í fangi með að halda girðingum í lagi. Til marks um þá erfiðleika, sem við er að etja, Jjá hefur girðingarefnis- kostnaður meir en tvöfaldast á síðustu tveim árum og skyldi þvi engan furða að Jrað hafa verið aðeins hin fjársterkari félög, sem komið hafa upp girðingum að undanförnu. í áætlun Jjeirri um gróðurvernd og land- græðslu, sem samjrykkt var af Aljringi á ]>jóð- hátíðinni á Þingvelli s.l. sumar, er ráð fyrir Jjví gert að 20 millj. króna verði árlega, næstu fimm ár, varið til skógverndar, skógræktar og útivistarsvæða. Þetta er stærsti liðurinn í áætl- uninni, er varðar framlög til skógræktar, þ.e.a.s. til Skógræktar ríkisins. Þótt ganga megi að Jjví vísu, að Jjeim sem að áætluninni stóðu hafi verið fullljós framliig skógræktarfélaganna til skógræktar og fjárþörf Jjeirra, Jrá gerir áætl- unin ekki ráð fyrir neinum beinum stuðn- ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 71

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.