Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Side 79
Stjórnir liéraðsskógræktar-
félaganna og félagatal 1973
Skógræktarfélag
— Árnesinga: Ólafur Jónsson, form., Ósk-
ar Þ. Sigurðsson, ritari, Stefán Jasonar-
son, gjaldkeri, Sigurður I. Sigurðsson og
Þórmundur Guðmundsson. Tala félaga:
612.
— A.-Húnvetninga: Þormóður Sigur-
geirsson, form., Haraldur Jónsson ritari,
Holti Líndal, gjaldkeri, sr. Arni Sigurðs-
son, Pétur B. Ólafsson og Jón Isberg.
Tala félaga: 140.
— A.-Skaftfellinga: Einar Hálfdánarson,
form., Þorsteinn Þorsteinsson, ritari,
Benedikt Bjarnason, gjaldkeri, Þrúð-
mar Sigurðsson og Þorsteinn Geirsson.
Tala félaga: 98.
— Bolungarvíkur: Bernódus Halldórsson,
form., Guðmundur Sigmundsson, gjald-
keri og Ósk Guðmundsdóttir, ritari. Tala
félaga: 31.
— Borgfirðinga: Jón Guðmundsson, form.,
Daníel Kristjánsson, gjaldkeri, Þórður
Pálmason, ritari, Benedikt Guðlaugsson
og Hjörtur Helgason. Tala félaga: 310.
— Björk: Jens Guðmundsson, form., Jón
Þórðarson og Samúel Björnsson. Tala
félaga: 15.
— Dalasýslu: Magnús Rögnvaldsson, form.,
Einar Kristjánsson og Guðmundur Krist-
jánsson. Tala félaga: 33.
— Eyfirðinga: Brynjar Skarphéðinsson,
form., Ingólfur Ármannsson, varaform.,
Oddur Gunnarsson, ritari, Hallgrímur
Indriðason, gjaldkeri, Haraldur Þórar-
insson, Sigurður O. Björnsson og Tryggvi
Sigtryggsson. Tala félaga: 500.
— Hafnarfjarðar: Ólafur Vilhjálmsson,
form, Ólafur Jónsson, ritari, Guðmund-
ur Þórarinsson, gjaldkeri, Flaukur Helga-
son, varaform., Jón Magnússon, Auð-
ur Eiriksdóttir og Helgi Jónsson, Tala
félaga: 255.
ÁRSRIT SKÓC.RÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Heiðsynninga: Þórður Gíslason, form.,
Gunnar Guðbjartsson, gjaldkeri og Páll
Pálsson, ritari. Tala félaga: 45.
Isafjarðar: Ágúst Leós, form., Finnur
Magnússon, ritari, Samúel Jónsson,
gjaldkeri, Garðar Einarsson og Guð-
mundur Guðmundsson. Tala félaga: 195.
Kjósarsýslu: Ólal'ur Á. Ólafsson, form.,
Freyja Norðdahl, ritari og Magnús
Jónsson, gjaldkeri. Tala lelaga: 180.
Kópavogs: Flermann Lundholm, form.,
Andrés Kristjánsson, ritari, Einar Vern-
harðsson, gjaldkeri, Guðmundur Ff. Jóns-
son, Ingjaklur Isaksson og Snorri Sig-
urðsson. Tala félaga: 500.
Mýrdælinga: Erlingur Sigurðsson, form.,
Einar H. Einarsson, ritari, Páll Tómasson,
gjaldkeri, Gunnar Stefánsson, Gunnsteinn
Ársælsson, Ástríður Stefánsdóttir og
Matthildur Gottsveinsdóttir. Tala félaga:
175.
Neskaupstaðar: Gunnar Ólafsson, form.,
Reynir Zoéga, gjaldkeri, Jón Lundi
Baldursson, ritari, Jón S. Einarsson og
Sveinhildur Vilhjálmsdóttir. Tala fé-
laga: 97.
N.-Þingeyinga: Halldór Sigurðsson,
form., Sigurgeir Isaksson, gjaldkeri og
Theodór Gunnlaugsson, ritari. Tala fé-
laga: 20.
Rangæinga: Klcmenz Kr. Kristjánsson,
form., Daði Sigurðsson, ritari, Indriði
Indriðason, gjaldkeri, Árni Sæmundsson,
og Ólafur Bergsteinsson. Tala félaga: 547.
Reykjavíkur: Guðmundur Marteinsson,
form., Jón Birgir Jónsson, ritari, Björn
Ófeigsson, gjaldkeri, Lárus Blöndal Guð-
mundsson og Sveinbjörn Jónsson. Tala
félaga: 1250.
Seyðisfjarðar: Oddur Ragnarsson, form.,
Guðmundur Gíslason, gjaldkeri, Gunnþór
Björnsson, ritari, og Carl Nielsen. Tala
félaga: 40.
Siglufjarðar: Jóhann Þorvaldsson, form.,
Kjartan Bjarnason, gjaldkeri, Hlöðver
Sigurðsson, Guðmundur Jónsson og Jó-
hann Stefánsson. Tala félaga: 57.
Skagfirðinga: sr. Gunnar Gíslason, form.,
Haraldur Árnason, ritari, Álfur Ketils-
son, gjaldkeri, Jóhann Salberg Guð-
77