Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 83

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 83
þess að ráð sé gert fyrir slíku við skipulag þéttbýlis. 6. Fundurinn lýsir stuðningi sínum við þá yfirlýsingu borgarstjórnar Reykjavíkur að gera Reykjanesskagann að fólkvangi og livet- ur öll bæjar- og sveitarfélög á skaganum til samvinnu og aðgerða um þetta mikilsverða mál nú þegar. Greinargerð: Allir vita, sem um Reykjanesskagann fara, að þar er mestallur jarðvegur eyddur og það, sem eftir er af jarðvegi og gróðri á holtum og í fellum, er að hverfa og fjúka burt. Það er því á elleftu stundu, að friðun skag- ans komist á. 7. Fundurinn beinir því til stjórnar Skóg- ræktarfélags íslands og landbúnaðarráðherra að lilutast til um að fá breytt lögum um jarð- ræktarstyrk þannig, að skógrækt og skógrækt- argirðingar verði metnar til jafns við styrk- hæfar framkvæmdir bænda í sveitum og njóti viðurkenningar samkvæmt því. Fundurinn skorar á ríkisvaldið að veita þegar fé til þess að koma upp og viðhalda nauðsynlegri hreinlætisaðstöðu á áningarstöð- um og samkomusvæðum og til hreinsunar og eftirlits þar. Greinargerð: I'essi tillaga er ítrekun á fyrri áskorun Skógræktarfélags íslands um að bætt verði úr því ófremdarástandi, sem enn ríkir á mörg- um fjölsóttum áningarstöðum á landinu. Þar þarf að bæta hreinlætisaðstöðu og gera ráð- stafanir til jress að koma í veg fyrir örtröð. Ferðaþjónustan er vaxandi atvinnuvegur, sem hagnýtir sér náttúrufegurð landsins, án þess að nokkru af þeim tekjum sé varið í þágu landsins eða þeirra staða, sem mest eru heimsóttir. Meðan svo er ástatt, að þeir sem hafa tekjur af ferðaþjónustu, greiða ekkert til landsins í þessu skyni, verður ríkið sjálft að standa straum af þeim kostnaði, sem því fylg- ir að hafa menningarsnið á umgengni um landið. Skógarnir eru mjög eftirsóttir staðir til áningar, sumardvalar og samkomuhalds, ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 svo og önnur landsvæði í vörslu skógræktar- innar og skógræktarfélagan.na. Gildi skógrækt- ar er m.a. það að hún fegrar landið og myndar skjól, svo að þessir staðir verða ákjósanlegri en aðrir til útivistar og afjtreyingar. Þetta hefur ekki verið metið sem skyldi og skort til þess skilning fjárveitingavaldsins. Svo illa er komið í þessum efnum, að Skógrækt ríkisins neyddist til þess á þessu sumri að banna almennar sam- komur í skógum í sinni umsjá vegna þess, að Jrar var ekki viðunandi aðstaða til slíks sam- komuhalds. Slíkt er óhæft til lengdar. Því verð- ur nú þegar að bæta úr þessu með fjármagni og framtaki af opinberri hálfu. Skógarsvæði og aðrir fagrir staðir landsins eiga að vera að- gengilegir almenningi, og á ákveðnum stöðum verður að vera aðstaða til þess að hakla menn- ingarlegar samkomur án gróður- og landspjalla. 9. Fundurinn skorar á allar gróðurvernd- arnefndir landsins, svo og alla þá, sem gróður- lendum ráða, einstaklinga og sveitarfélög, að vera hvarvetna á verði Jrar sem ofbeit veldur gróðureyðingu og koma fram beitartakmörk- unum og ítölu. Fundurinn bendir á, að fjöl- mörg gróðursvæði landsins eru nú í stórhættu og liggur við örtröð vegna ofbeitar eða skyndi- fjölgunar búfjár. 10. Fundurinn beinir Jrví til stjórnarinnar, að niður verði felldur söluskattur af skógar- plöntum. Má í því sambandi benda á, að óeðlilegt sé að söluskattleggja þetta fremur en aðra ræktun, og ef plönturnar skapa tekjur innan langs tíma, t.d. sem jólatré, verður það söluskattskylt, og þar með tvískattað. 11. Fundurinn ályktar að tímabært sé að staðla lágmarksgæði Jreirra skógarplantna, sem ætlaðar eru til afhendingar og sölu úr gróðrar- stöðvum Skógræktar ríkisins og annarra aðila og að slíkur staðall verði upp tekinn Jregar fyrir vorið 1974, svo að ekki þurfi Jiað að koma fyrir aftur, að áhugafólk hiki við að gróður- setja skógar- og trjáplöntur, sem til Jress Irerast. 12. Þar sem nú gerist æ erfiðara fyrir jarð- eigendur í Jréttbýli að vernda ræktun sína vegna ágangs búfjár, vill fundurinn beina Jrví til sveitarstjórna að banna búfjárhald í þétt- 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.