Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 92
Félög með þjálfað starfslið í þjónustu við þig
Sjötíu sinnum
í viku
Hlutverk þess er aö greiöa götu þína erlendis.
/Etlir þú lengra en leiöanet okkar naer, þá er ekki
þar meö sagt aó vió sleppum alveg af þér hendinni,
þá tekur feröaþjónusta okkar viö, og skipuleggur
framhaldiö I samvinnu viö flest flugfélög heims, sem
stunda reglubundið flug, og fjölda hótela.
Þegar þú flýgur meö vélum okkar, þar sem reyndir
og þjálfaóir flugmenn halda um stjórnvölinn, og þér
finnst aö þú sért aö ferðast á áhyggjulausan, þægi-
legan og öruggan hátt, þá veistu aö það er árangur
af samstarfi alls starfsfólks okkar, sem á einn eöa
annan hátt hefur lagt hönd á plóginn til þess aö svo
mætti verða.
K6 LOmEIBIR
Sjötíu sinnum í viku hefja þotur okkar sig til flugs i
áætlunarferó, samkvæmt sumaráætlun til 12 staöa
í Evrópu og Bandaríkjunum.
Þessi mikli ferðafjöldi þýðir þaó, aö þú getur ákveöið
feró til útlanda og farið nær fyrirvaralaust.
En það þarf talsvert til aó þetta sé mögulegt. Það
þarf traust starfsfólk og góðan flugvélakost.
Viö höfum hvort tveggja. Viö höfum 2 Boeing og
3 DC8 þotur, og 1600 starfsmenn, marga meó
langa og gifturíka reynslu aö baki, í þjónustu okkar,
Starfsfólk okkar hefur ekki aðeins aósetur á islandi.
500 þeirra starfa á flugstöðvum og skrifstofum
okkar i 30 stórborgum erlendis.